Kristjan wrote:
...og Benzinn lítur út eins eitthvað sem var að bíta í sítrónu....
Sammála, M5 er grimmastur af þeim. Reyndar finnst mér W211 Benzinn ótrúlega laglegur, en það er eins og með margt annað frá þeim - mér finnst designið strax orðið gamalt?! Á þeim nótunum held ég að E60 lúkkið komi til með að eldast og endast vel - það var kominn tími á róttækar breytingar í hönnun.
Ef einhverjir muna eftir gagnrýni sem BMW fengu á sig þegar E46 kom fyrst út og mönnum fannst hann ekki nógu róttækur (NB! Algjörlega ósammála, E46 Coupe er meðal allra fallegustu BMW að mínu mati) þá vildu BMW menn meina að málið væri:
"
Evolution, not revolution. Why mess with a good thing?"
P.S. Takk Gunni - en ég á nú ekki allann heiðurinn að þessu - ég er bara að crossposta
