bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Sep 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
æðislega er ég nú ánægður með að þú hafir áhveðið að deila þessum upllýsingum með okkur,

já ég veit að hann hefur fengið framan á sig áður, hef samt ekki heyrt um neitt stórt, og ef svo er þá er mér nokkuð sama því þessi bíll er bara nokkuð góður held ég,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Sep 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
æðislega er ég nú ánægður með að þú hafir áhveðið að deila þessum upllýsingum með okkur,

já ég veit að hann hefur fengið framan á sig áður, hef samt ekki heyrt um neitt stórt, og ef svo er þá er mér nokkuð sama því þessi bíll er bara nokkuð góður held ég,

Það varst nú þú upphaflega sem byrjaðir að deila þessum upplýsingum með okkur, og hvað þá að pósta MYNDUM af tjóninu.. :roll:
En bíllinn er orðinn góður,þekki hann frekar vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei ég meintu nú að ég væri ánægður með að þú skyldir deila því með okkur að hann hefði reynslu af þessu, en það skiptir ekki máli.. já er þetta ekki bíllin sem þú áttir? hann virðist hafa verið tekin nokkuð mikið í gegn, búið að mála hér og þar um nánast allan bíl, þar á meðal framendan að því virðist complete, felgurnar hafa greinilega verið sprautaðar ekki skella á þeim,, allt tandurhreint í vélarsalnum og ekki olíublettur neinstaðar, og alveg nokkuð þykkur búnki af alskonar nótum allar grá 04, þar á meðal stýrisendar sachs demparar,hjöruliðskross einhverjir tappar snúrur og flr, síðan er ný pakkdós í hanskahólfinu á eftir að finna út hvert hún á að fara . er að reyna gera upp við mig núna hvort ég eigi að reyna selja bílin bara tjónaðan, eða hvort ég eigi að taka hann númerum í smá stund nota bara rolluna og ger avið þetta littla sem mér finnst vanta uppá að bíllin verði alveg topp, og já náttúrulega laga framendan og fá helst 750 lookið, er að semja við aðila um 750 grill húdd ljós og allan pakkan 750 stuðaran með spoilernum líka,

hérna er svo ein aðeins betri mynd af framendanum, tjónið er náttla bara lítið þannig séð, engu síður hefði það alveg verið afþakkað,
Image

og hérna er hann svo í miðjum klíðum við helgarúntin skítugur í rigninguni
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Lagaðu hann bara. Eftir myndinni að dæma er þetta ekkert stórt, þú þarft td ekkert nýtt húdd af myndinni að dæma. Ótrúlegt hvað er hægt að laga með smá þolinmæði og útsjónarsemi :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
neinei, þetta er bara smá skella, hugsa að það eina sem ég þyrfti virkilega að kaupa sé plastið í kringum ljósin og bracketið sem heldur ljósunum, ljósið sjálft brotnaði ekki, bara leiðinlegt að laga húdd þegar það er komin sona búnga í það.. og 750 lookið er svo mikið flottara 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er ekkert til að væla yfir drengur,Þetta er óskemmt :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er svosum rétt, en þar sem ég hef hvorki pening né aðstöðu til að laga þetta þá væli ég

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég sá bílinn þinn fyrir framan (gamla) frystihúsið um helgina. Hann virtist ekkert hafa farið mjög illa útúr þessu. Ég skoðaði hann reyndar ekkert nema bara on the go.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei þetta var náttúrulega bara lamb, hitti bara þannig á að búkurinn fer akkurat á ljósið farþega megin og plast umgjörðina í kring, og brýtur náttla allt í spað bracketið sem heldur ljósunum, nýrun og grillið H megin, og beyglar brúnina á húddinu og þessvegna kemur smá sveigur upp húddið og síðan dældir niður á endanum, og síðan kom smá bunga í brettið líka, það sér ekki á stuðaranum. já bitin undir grillinu beyglaðist líka.. maður gæti nú eflaust náð húddinu nokkuð góðu og brettinu og keypt nýtt grill og ljós & bitann fyrir sona 40k nýtt hjá TB , en ég er samt að spá í að fá mér bara nýtt húdd sem hefur aldrei verið beyglað og togað til.. og þá er alveg eins gott að reyna fá þetta af 750 bíl fyrst maður þarf að kaupa akkurat allt sem er í þeim pakka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group