bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Edmunds prufukeyrir M5
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 03:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
http://www.edmunds.com/reviews/roadtests/firstdrive/103035/article.html?tid=edmunds.h..wkedmunds.firstdrive.1g.*

Ágætis grein, ég bíð spenntur eftir alvöru gagnrýni - ætli það verði ekki annaðhvort EVO eða CAR ;)

Nokkrir punktar sem standa upp úr þessari lesningu:

Quote:
..it's also worth noting that at 7.7 pounds per horsepower, the M5 is the most powerful BMW sold anywhere in the world, eclipsing even the limited-production, carbon-fiber-infused M3 CSL.


Quote:
Out and about, the M5 could be a garden-variety 5 Series were it not for the herky-jerkiness of the SMG tranny.


Þetta hér fæ ég ekki skilið:
Quote:
Unfortunately, the electronic gadget that promises the most, head-up display's tach, disappoints. It lags behind the real deal by as much as 1,500 rpm and so doesn't prove very useful. Rely on it while driving hard and you will be constantly bouncing off the rev limiter.

þetta hlýtur að tengjast því að Edmunds hafi verið að testa prototypu - það hreinlega getur ekki verið að BMW detti í hug að senda þetta frá sér (sérstaklega hér í BNA, ég sé lögsóknirnar fyrir mér : "..the HUD said I was only at 7000 rpm and then suddenly *BOOM* :lol: )

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 07:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
sjjiiitt þetta er svo geðveikur bíll, ég meina hann hefur allt sem maður þarf að hafa í bíl, krfat útlit, gæði, lúxus, aksturseignleika,v-10 og 7 gíra ef ég man rétt :drool:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er annað review þarna inni á M5board.

Þessi bíll er mun öflugri en BMW lætur uppi. Ég held að við séum að sjá nýtt benchmark í performance á 4ra dyra bíl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þessi bíll er bara geðveiki. :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
D. John Booth wrote:
BMW even claims that the sophisticated SMG system has a fail-safe limiter which senses when you've abused the clutch too much and shuts down the whole system.


Nokkuð áhugavert.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 00:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Það gefur augaleið að vélartölvan heldur utan um alla notkun á bílnum, og hefur gert töluvet lengi. T.a.m. er hægt að sjá hversu mikið bílnum hefur verið ekið yfir redline mörkum, að mig minnir bæði mest í einstakt skipti og svo heildartími yfir redline.

Hér í BNA var þetta grimmt notað til að klekkja á E46 M3 eigendum þegar að vélar þeirra sprungu, þ.e.a.s. að bílasölur/umboðsmenn sögðust vera með það "svart á hvítu" að vélin hefði verið sett í "óleyfileg" snúningsmörk. Það gefur augaleið að úr þessu urðu endalausar málsóknir, a.m.k. þangað til að BMW innkallaði bílana, gerði við / skipti út pörtum og framlengdi ábyrgð á vélunum sérstaklega.

Hér virðast þeir því vera að skýla sér fyrir vandamálum af þessu tagi með því að gera fólki þetta ljóst fyrirfram, þ.e.a.s. að gera fólki það ljóst að það sé búnaður sem fylgist með notkun (misnotkun) .
Klausan sem fylgdi E46 M3 bílunum var eitthvað á þá leið að "Launch Control" mætti einungis nota takmarkað, en hvergi var útlistað hvað mætti skilja sem takmarkaða notkun - BMW NA hafði komið sér upp þægilegri "fallhlíf" þar!

En enn sem komið er finnst mér klausan um HUD búnaðinn merkilegust, þ.e.a.s. að gögnin þar "laggi" á eftir raunverulegum mælingum! Hef leitað að þessu t.d. á roadfly.org þar sem menn eru með þennan búnað í 545 en ekkert fundið enn...

P.S. Kudos fyrir ítarlega tilvitnun Eggert ;)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
jth wrote:
Það gefur augaleið að vélartölvan heldur utan um alla notkun á bílnum, og hefur gert töluvet lengi. T.a.m. er hægt að sjá hversu mikið bílnum hefur verið ekið yfir redline mörkum, að mig minnir bæði mest í einstakt skipti og svo heildartími yfir redline.

Hér í BNA var þetta grimmt notað til að klekkja á E46 M3 eigendum þegar að vélar þeirra sprungu, þ.e.a.s. að bílasölur/umboðsmenn sögðust vera með það "svart á hvítu" að vélin hefði verið sett í "óleyfileg" snúningsmörk. Það gefur augaleið að úr þessu urðu endalausar málsóknir, a.m.k. þangað til að BMW innkallaði bílana, gerði við / skipti út pörtum og framlengdi ábyrgð á vélunum sérstaklega.

Hér virðast þeir því vera að skýla sér fyrir vandamálum af þessu tagi með því að gera fólki þetta ljóst fyrirfram, þ.e.a.s. að gera fólki það ljóst að það sé búnaður sem fylgist með notkun (misnotkun) .
Klausan sem fylgdi E46 M3 bílunum var eitthvað á þá leið að "Launch Control" mætti einungis nota takmarkað, en hvergi var útlistað hvað mætti skilja sem takmarkaða notkun - BMW NA hafði komið sér upp þægilegri "fallhlíf" þar!

En enn sem komið er finnst mér klausan um HUD búnaðinn merkilegust, þ.e.a.s. að gögnin þar "laggi" á eftir raunverulegum mælingum! Hef leitað að þessu t.d. á roadfly.org þar sem menn eru með þennan búnað í 545 en ekkert fundið enn...

P.S. Kudos fyrir ítarlega tilvitnun Eggert ;)


Eitt hérna sem mín litla baun er ekki að skilja. "Ekið yfir redline mörkum", slær þessi vél ekki út í ákveðnum snúningi? Er þetta eitthvað sem slítur vélinni eitthvað ógurlega? Ég hélt mig vissan um að BMW myndi ekki leyfa vélunum að snúast í það háan snúning að það myndi koma niður á vélunum innan skamms, en ég er auðvitað ekkert allsfróður um BMW, ég var bara svo viss um að allar svona dýrar vörur væru idiot-proof.
Það hlýtur að vera á E60 einsog er á E39 að það er ljós á snúningsmælinum sem segir hversu hátt má snúa vélinni eftir hversu köld hún er hverju sinni, sem að sjálfsögðu hverfur þegar vélin er orðin heit.

Getur einhver útskýrt nánar? :oops:

Einnig, vitiði hvað gerist í vélinni þegar ýtt er á þennan takka sem á að gefa 107 bhp í viðbót við þessi 400 sem fyrir eru?
Svona það fyrsta sem manni dettur í hug er að tölvan leyfi vélinni að éta meira bensín, bensíndælan dælir eflaust eitthvað meira, jafnvel opnast pústið eitthvað(líkt og á 3000GT VR4), og hvað, snýst kveikjan jafnvel einhverjar gráður?

Spyr sá sem ekki veit ;)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eggert wrote:
Einnig, vitiði hvað gerist í vélinni þegar ýtt er á þennan takka sem á að gefa 107 bhp í viðbót við þessi 400 sem fyrir eru?
Svona það fyrsta sem manni dettur í hug er að tölvan leyfi vélinni að éta meira bensín, bensíndælan dælir eflaust eitthvað meira, jafnvel opnast pústið eitthvað(líkt og á 3000GT VR4), og hvað, snýst kveikjan jafnvel einhverjar gráður?

Spyr sá sem ekki veit ;)


Þetta kemur fram í greininni:

Quote:
Light up that power button and it feels as if the Bimmer has indeed grown two extra cylinders, though, in fact, what it does is let the M5's 10 individual throttle butterflies completely open (the reduced power mode restricts them to about 90 percent).


Throttle bodyin opnast alveg þegar kveikt er á þessum takka en aðeins 90% áður.

Annars finnst mér undarlegt að HUD snúningshraðamælirinn skuli lagga, það má nú vera ansi aumur örri sem hefur ekki bandvíddina í keyra þetta smooth :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Annars finnst mér undarlegt að HUD snúningshraðamælirinn skuli lagga, það má nú vera ansi aumur örri sem hefur ekki bandvíddina í keyra þetta smooth :?


Hann laggaði í þessum bíl (Sennilega Concept bíllinn) en í öðru review-i sem er inni á M5 board og actual meðlimur tók þá laggaði HUD ekki.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
Svezel wrote:
Annars finnst mér undarlegt að HUD snúningshraðamælirinn skuli lagga, það má nú vera ansi aumur örri sem hefur ekki bandvíddina í keyra þetta smooth :?


Hann laggaði í þessum bíl (Sennilega Concept bíllinn) en í öðru review-i sem er inni á M5 board og actual meðlimur tók þá laggaði HUD ekki.


Það hlaut að vera, var ekki alveg að kaupa það er BMW myndi skila þessu svona frá sér.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
It sounds like the HUD was faulty on the edmunds car - the one in mine worked a treat!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group