bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Would you laugh??
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
ég var á Bílanaust-vinnubílnum á leið í Reykjavík í dag
heavy sun and shit og ein gella með barnavagn vantaði
að komast yfir götuna (þar sem var gangbraut)
Ég stoppa rólega konan með barnavagnin er
alveg að verða komin yfir þegar ég heyri
þetta líka þvílíka væl og ískur í lít í baksýnis-spegilinn og sé
Hvítan MMC Lancer koma á fartinu að mér,
svo ég þruma í fyrsta gír og reyni að koma mér
í burtu ég var ekki komin 30 cm þegar hún rekst á
mig.......... :evil:
Ég legg til hliðar og stíg út og spyr hvern fjandan hún
hafi verið að hugsa?? :shock: :shock: :shock:
því ég var búin að vera stopp í allavega 20 til 30 sec er
hún þrumar á mig
vá ég verð bara að segja það er STUNDUM nokkuð
til í að stelpur séu að hugsa eitthvað allt annað en aksturinn
en ekki allar [-X :D

O g gellan fór í svo mikið sjokk að ég
sprakk úr hlátir og ættlaði ekki að geta hætt því!!!

ps. she was a blondy!!!

það eru svona 5-6 metra löng bremsuför eftir hana
það sem mig langar að vita!!
HVAÐ VAR HÚN AÐ GERA ???

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
5-6 metra bremsuför?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Konur eru konum verstar :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Kristjan wrote:
5-6 metra bremsuför?


Já 5 til 6 metra bremsuför :shock:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Mála sig eða verið að elta Chihuahua hundinn sinn aftur í skott :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 20:40 
Schnitzerinn wrote:
Mála sig eða verið að elta Chihuahua hundinn sinn aftur í skott :lol:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group