bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 21. Jul 2004 23:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Smá flash úr fortíðinni: Man einhver eftir bílasýningu ca. '90 eða '91 hjá BMW umboðinu sáluga á Krókhálsi þar sem m.a. voru til sýnis blár 850i og rauður Z1 :?: Það var nú ekki oft á þeim árum sem maður barði svona græjur augum en nú er þetta alvanalegt hérna á klakanum.

Er það ekki rétt munað að þessi 850i bíll hafi ílengst á landinu (og sé enn) en spurning hvað varð um Z1 bílinn. Var hann ekki örugglega sendur út aftur?

Datt þetta bara svona í hug þegar ég rakst á Z1 á vappinu á mobile.de. Það var alltaf einn grænn til sölu rétt hjá kunningja mínum í Sviss og var ég alltaf að reyna að telja konunni minni trú um að þetta væru funky bílar en hún skildi það bara ekki :D

Hvað sem öðru líður var hurðasýstemið í þessum bílum alveg magnað þó þessar upp-niður rennihurðir hafi ekki lifað áfram í nýrri gerðum. Hvernig væri að fá sondermodell af Z4 með svona hurðum?


Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 05:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ó já .. ég man eftir þessarri sýningu.

Úff hvað mér fannst þetta langt í burtu þá! Dreymdi ekki þá um að geta labbað út í búð og keypt mér eitt stykki 850i eins og ekkert væri :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 07:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
mags wrote:
Smá flash úr fortíðinni: Man einhver eftir bílasýningu ca. '90 eða '91 hjá BMW umboðinu sáluga á Krókhálsi þar sem m.a. voru til sýnis blár 850i og rauður Z1 :?:

--------------------------------------------------------------------------------------

Er það ekki rétt munað að þessi 850i bíll hafi ílengst á landinu (og sé enn)



Allir bílarnir fóru úr landi,,,,,,,, Sá merkilegasti fannst mér vera:::: 635 csi
Schnitzer DTM bíllinn Þeir sögðu verkstæðis-strákarnir að hann gekk varla lausaganginn það var svo heitur ás í bílnum (( og þjappan líklega verulega há ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 07:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Z1 er orðinn safngripur og verulega dýr í innkaupum.
Alltaf gaman að sjá gamla fólkið keyrandi um í góða veðrinu með blæjuna og hurðirnar niðri.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 15:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
mig minnir vel í þessa sýningu, gott ef það var ekki einn m3 e30 þarna líka, maður mætti á allar sýningar hjá bmw back ibn day´s á e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu og alles, svona fyrir þá sem muna eftir þeim bíl þá var án efa einn þerra fallegustu sem voru á götuni þá,,verst er að ég á enga mynd af þessum bíl :cry:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
EKKI flottari en X2812 sem var 1978 323i Með ALPINA look Recaro stólum topplúgu Larry Shinota aftur-rúðurimlum ALPINA álfelgum 15" spoiler kitti ALLANN hringinn ,,skott spoiler ofl,,,,,,,,,Svartur

Án vafa ------------------>>>> Rock and Roll E21 EVER á Íslandi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 15:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fór einmitt á þessa sýningu - þetta var verulega flott framtak þá.

Z1 einn er UBER svalur 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Man VEL eftir þessari sýningu... var lengi að jafna mig á
bláa 850 bílnum up close and personal....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!!

..þetta var mögnuð sýning!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Schulii wrote:
ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!!

..þetta var mögnuð sýning!!


Ætlarðu ekki að reyna að grafa videoið upp maður ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jois skrifar;
Quote:
e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu

Var þessi bíll silfurgrár...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 00:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
jens wrote:
Jois skrifar;
Quote:
e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu

Var þessi bíll silfurgrár...


Nei hann var svartur

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Schulii wrote:
ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!!

..þetta var mögnuð sýning!!


Ætlarðu ekki að reyna að grafa videoið upp maður ??


..hehe!! Jú ber manni nú ekki skylda til að gera það í staðinn fyrir að liggja á þessu eins og ormur á gulli :)

I´ll c what I can do!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group