bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekkjaverkstæði
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvað fá gildir kraftslimir mikinn afslátt hjá Nesdekk?
Hvernig er annars verðið hjá þeim?
Önnur verkstæði sem menn geta mælt með þ.e. ódýr og góð.
Kannski repost dauðans en ég fann hvergi afsláttarprósentuna hjá Nesdekk.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ég fer oftast í Hjólbarðahöllina og veifa FíB kortinu(-10%)

Margir Benz-karlar sem versla við Hjólbarðaverkst.Sigurjóns, Hátúni 2a (beint fyrir neðan Snæland, Laugavegi)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 17:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Benzari wrote:
Ég fer oftast í Hjólbarðahöllina og veifa FíB kortinu(-10%)



ég fer oftast í Hjólbarðahöllina og veifa
brjóstunum og fæ 98% afslátt !!

DJÓK :D

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hulda wrote:
Benzari wrote:
Ég fer oftast í Hjólbarðahöllina og veifa FíB kortinu(-10%)



ég fer oftast í Hjólbarðahöllina og veifa
brjóstunum og fæ 98% afslátt !!

DJÓK :D


Hreinn myndi samt örugglega fíla það. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 18:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Ég fór með minn í síðustu viku í Barðan og let hjólastillan, fljót og góð þjónusta, fer hiklaust þangað þegar ég þarf að setja vetrardekkin á.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
ég fer yfirleitt á hjólbarðaverkstæðið á ægisíðu hjá esso stöðinni... gaurinn sem vinnur þar á ýkt svalan bmw 8)

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég fer alltaf í Heklu í Klettagörðum ef ég er með eitthvað dýrt. Þeir eru aðeins dýrari en mjög traustir.
En veit ekki neinn hversu mikinn afslátt við erum með hjá Nesdekk? Ég er líka í FÍB og hef farið í Hjólbarðahöllin, þeir eru fínir fyrir utan það hvað þeir leggja mikið á miðjuhringi!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 22:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Fyrir þá sem búa á stór Hafnarfjarðar svæðinu, og vita það ekki fyrir þá er Dekkið við Reykjavíkurveg algjör topp búlla á dekkjabransanum, fer alltaf þangað... :D

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaverkstæði
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 23:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarki wrote:
Hvað fá gildir kraftslimir mikinn afslátt hjá Nesdekk?


Ég er 99.9% viss (hin 0.1% er teflonminninu mínu um að kenna) um að það er 15% af vörum og 20% af vinnu.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er fín verð hjá þeim og ég fer alltaf þangað sjálfur. Fínir kallar þarna

Já og aflsátturinn er eins og iar segir

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þá bara tékka ég á þeim í nesdekk á morgun... 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 02:09 
nesdekk rispuðu felgurnar mínar :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
HjólVest Ægisíðu rúls. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group