bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 01. Nov 2024 01:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 09. Nov 2014 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 23. May 2014 15:24
Posts: 3
Sælir,

Það virðist vera eitthvað að ljósabúnaðinum í bílnum mínum eins og speiglarnir séu ónýtir.

Komst ekki í gegnum skoðun í sumar útaf þessu. Ljósin lístu á bílnum en bara ekki frá sér. Maður tekur varla eftir þessu innanbæjar þar sem það eru ljósastaurar útum allt en leið og ég fer á stað þar sem engin lýsing er þá er eins og það sé allt slökkt og kastararnir á bílnum lýsa ekki nema um 1-2 metra.

Ég lét skipta um xenon perurnar báðar í sumar og flaug svo í gegnum skoðun.

En það sem ég er að taka eftir í dag er sama vandamál. Nýjar perur en bílinn er ekki að lýsa nógu vel frá sér.

Fór með bílinn í eðalbíla og þeir sögðu mér að ég þyrfti líklegast að kaupa ný ljós. Semsagt glerið og hýsinguna.

Spurningin mín er vitið þið hvar ég get fengið svona, hvað það myndi kosta og hvort ég ætti kannski bara að fara ennþá lengra og kaupa mér ljós t.d með angeleyes eða eitthvað annað flottara.

Bi-xenon headlight left & right ZKW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Nov 2014 00:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Hljómar mjög furðulegt vandamál.. en ef þú ferð í að versla þér ný ljós myndi ég skoða Depo ljós, fáanleg með og án Angel eyes.. persónulega tæki ég með angel eyes

Þetta ætti allt að fitta í bílinn þinn:
http://www.headlightsdepot.com/catalog. ... 2058305889

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group