Góðan daginn,
er töluvertað pæla í að fá mér BMW sem fyrst, þegar það hantar. Svo gæti nú farið að sá tími mundi aldrei henta, en hvað um það. Ætla að deila með ykku ýmsar f10 pælingar og vonandi fá gott input frá ykkur í staðinn.
Semsagt er pælingin sú að flytja inn frá mið-Evrópu (Þýskaland, Austurríki, Sviss) BMW 5 línu 2010-2012. Planið yrði alltaf að gera ferð úr þessu í leiðinni og flytja bílinn til baka með norrænu. Ég ferðast oft til Evrópu vegna vinnunar og gæti losnað við ýmsa pósta með þessari aðferð. En jæja byrjum að tala um eitthvað skemmtilegt.
1. Kafli
1.1
Vera of nískur taka nánast harlem beinskiptan 520d f10, sem megi vantar leður, adaptive suspesion (sem sumir segja að sémöst) og nánast flest annað. Kaupa þá bíl sem er lítið ekinn og vonast til að ég mun fá gott verð. Kaupa þá tuning box fyrir vélina og flottar felgur úti. 2 lítra dísel vélin mengar ótrúlega litlu og á við smábíl og vörugjöldin eftir því
Hvernig ætli markaðurinn hérna taki beinskiptum BMW f10 5-línu?
1.2
Svo er hitt að taka BMW 525 eða 530d, sjálfskiptan. Hann mætti vera ansi meira ekinn, þó ekki meira en rétt rúmlega 100þ. Vildi þá helst leður og adaptive suspension. Er nokk sama um headup display. Hvaða annan búnað ætti maður að skoða? 525d öskrar á tuning box eða modd, því hann mun græða rosalega mikið á því.
1.3
Vera frumlegur og kaupa BMW 528 bensín og láta metan breyta honum áður en ég læt skrá hann. Þá losna ég við vörugjöld upp að 1.25m. Ámóti kemur kostnaður við metan breytingu kostar um 500þ. Svo kemur aftur á móti því að metan er ódýrara og hann mun eyða minna.
Hvernig ætli markaðurinn taki 528 f10 metan? Hverni ætli vélin taki metaninu?
1.4
Vera lífrænasti maðurinn á bílasíðum Íslands ( og þá um leið sá fátækasti) og kaupa notaðann Tesla Model S sem ég flyt inn.
