bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 21:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jan 2014 15:14
Posts: 22
Ég hef verið að pæla i bmw , og er að skoða 2 núna og ég vill fá smá álit á 523 e39.. hef heyrt mis góða hluti um þá en sjálfur veit eg ekki neitt um þá og ætlaði að fá ykkar álit á þeim. en annars ætla ég að henda mer i 540 e39 hvað fynst ykkur? :P

eflaust eithverjar stafsetningar villur afsaka það :D

_________________
BMW E46 320I

S T A N C E | W O R K S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Það er auðveldara að reka 523 heldur en 540, en 540 er miklu miklu meiri bíll heldur en 523, 523 eyðir 11-13 l/100km en 540 er í svona 15-17 l/100km plús hærri viðhaldskostnaður. Persónulega myndi ég velja 540 þrátt fyrir hærri rekstrarkostnað en skynsamir menn myndu velja 523.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
523i og 540i báðir rosa fínir bílar, myndi sjálfur velja 540 fyrir funfactorinn, en 523i er rosa góðir líka.

Bara finna gott eintak er sem skiptir máli. Og halda þeim svo vel við.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 22:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jan 2014 15:14
Posts: 22
Jáá held það sé málið , ætla bara sjá hvor er betra eintak og hentar mer betur :)

_________________
BMW E46 320I

S T A N C E | W O R K S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 11. Mar 2014 09:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 19:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Orri Þorkell wrote:
Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)


Þarf bíllinn þá ekki að vera keyptur þar?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
haha, nei...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 20:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Helgason wrote:
Orri Þorkell wrote:
Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)


Þarf bíllinn þá ekki að vera keyptur þar?


Fór með minn í dag, frítt :thup:

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Fri 14. Mar 2014 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
530 virðast vera mest seldir hér heima á seinni árum e39. Færð líklega bestu eintökin í þeim bílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Fri 14. Mar 2014 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einsii wrote:
530 virðast vera mest seldir hér heima á seinni árum e39. Færð líklega bestu eintökin í þeim bílum.


Enda langbesta vélin

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 523
PostPosted: Tue 18. Mar 2014 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndi nú halda að 520 hefði selst mest. en jú vissulega kom óvenjumikið af 530 vegna nato fundarins

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group