bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 07:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540 i
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Sáuð þíð 540i bílinn í dagblaðinu v8 32v 295 hö með öllu ásett 1100 tilboð
880þ mer fynst það nokkuð gott verð fyrir svona mikin bíl.

hvað fynst ykkur? veit einhver eithvað um þenna bil?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvaða árgerð var þessi bíll og hvað var hann ekinn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
í dagblaðinu stendur

BMW 540i 32v 295 hö 92 arg leður. topplúga. læst drif, abs spólvörn ryðlaus, og allur í topp standi. nýuppteki sjálfskipting ásett 1100 verð 880
simi 8231351

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 14:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Quote:
Fim 13. Feb 2003 17:54 Efni innleggs: 540 E-34

--------------------------------------------------------------------------------

Ég veit ekki hvort ég get tekið mér þá vilurð að auglýsa bílinn en,,,,

Var í T.B í dag og eru þeir með 92 540 200.000+ á mæli
ný skipting og gúmmí (fóðringar) undir honum og bremsur einnig nýjar
ágætt eintak fyrir 800.000 sem er mjög sanngjarnt að mínu mati,,

Sv.H


Þetta er greinilega sami bíllinn. 540 '92 í fínu ástandi fyrir 800000 kr? :shock: Það er ekki mikill peningur. Ég ætla að leggjast undir feld og velta fyrir mér hvort ég bjóði í hann. :) Aldrei að vita. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Var alvarlega að spá í að kaupa þennan bíl um daginn. Ekinn 341.000 km (sami eigandi, íslenskur, frá 70.000-340.000) Keypti hann úti í Þýsklandi þegar hann bjó þar og flutti bílinn svo með sér heim '99. Toppviðhald alla tíð skildist mér. Sett í bílinn M-fjöðrun (gormar og demparar) í fyrra, ásamt bremsudiskum ofl ofl.

Ég prófaði hann og það tístir ekki í mótornum, þrátt fyrir allan þennan akstur! Virkar mjög vel. Hefði slegið til ef ég ætti pen., ekki spurning.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er svo erfitt að selja svona mikið ekna bíla, svo er hann nú ekki alveg nýr 11 ára.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group