BMW_Owner wrote:
þarf að skipta um fóðringar í skiptiunitinu þínu
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=25&fg=05hlutir númer 2,7,4,10 og 11 allavega
semi basl, leiðinlegt að losa festingu nr.3
Mætti bæta við þetta nr. 9, armurinn sem fer frá gírstönginni sjálfri og fram, endarnir eru oft mjög kjagaðir á þessu og skemma þar af leiðandi út frá sér plast fóðringar sem eru í endanum á gírstönginni.
Skoðaðu amk. stöngina þegar þú ferð í að laga þetta (verður að komast að þessu neðanfrá) og ef hún er eitthvað kjöguð eða skemmd skalltu skipta þessu út..
En að versla alla þessa hluti í umboðinu er EKKI gefins, skoðaði þetta mikið þegar ég átti ZL-501, hann var alveg skelfilegur hvað þetta varðar og þá var ódýrara/svipað dýrt að kaupa á ebay eitthvað öflugt race dót
