bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 18. Jan 2014 17:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
Er að fara að rífa heddið uppúr bílnum hjá mér og þarf að stilla tímagírinn og vanosið þegar það fer aftur ofaní, m50b25 vanos mótor, og vantar stykkin til að festa knastásana og svinghjólið og stykkið til að snúa knastásunum, getur einhver lánað mér þetta ? Eða selt fyrir lítin pening ? :)

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jan 2014 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
eythoringi wrote:
Er að fara að rífa heddið uppúr bílnum hjá mér og þarf að stilla tímagírinn og vanosið þegar það fer aftur ofaní, m50b25 vanos mótor, og vantar stykkin til að festa knastásana og svinghjólið og stykkið til að snúa knastásunum, getur einhver lánað mér þetta ? Eða selt fyrir lítin pening ? :)

Minnir að það sé hægt að búa þetta til auðveldlega.
Rámar í að Axel Jóhann hafi búið svona til og e.t.v. eitthverjir fleirri.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group