bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SMG3 er bara ekki smooth og verður það ekki nema að menn séu að leiðrétta
með bensíngjöfinni.

Ekki að ástæðulausu að M5/M6 með SMG3 eru kallaðir rugguhestarnir í DE.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Really samt ??? stúta bílnum fyrir þetta rugl, afþví að hann pantaði sjálfur SMG skiptingu þegar að bíllinn var nýr...

afhverju ekki að selja bílinn og kaupa sér bara sjálfskiptan Jaguar XJR :?:

Væri pottþétt ánægðari með hann... en þetta er auðvitað ítalskur foli.. sem að gat ekki einusinni rústað bílnum sínum properly... missti takið á sleggjunni og fleira fyndið... bwahaha...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 22:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Hann er nú ekki svo vitlaus. BMW væri alveg slétt sama þó hann seldi þennan M6 og fengi sér Jagúar. En það hinsvegar bítur á þá að honum sé að takast að skapa bad press um gæði, bilanatíðni og/eða viðgerðarþjónustu þeirra.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group