bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eyðsla á 17" vs 18"
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 00:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
málið er að ég er með 17" sem ég nota á veturna, 235 45 toyo harðskelja, á þeim dekkjum er hann að eyða 8.5 og hefur gert í allan vetur mjög svipað. Fylli alltaf tankinn og reikna út frá km.
Svo er ég með 18" sumarfelgur, accelera 225 45 að framan, pirelli pzero 245 40 að aftan en felgurnar eru allar jafnbreiðar. á 18" er hann að eyða 10 - 10.5 miðað við svipaðan akstur við svipaðar aðstæður, betri aðstæður ef eitthvað er. Sama ástand á bílnum. báðir dekkjagangarnir nýlegir.
Finnst þetta vera of mikill munur, varla ég tími að keyra um á 18", um leið og ég skelli 17" undir þá virkar bíllinn aðeins léttari og sé strax mun á aksturstölvunni.
Ætli þetta sé afþví framdekkin eru semi stretchuð, 225mm á 8,5" breiðum felgum, eða að accelera séu léleg dekk? eða sambland af meiri þyngd og lélegum dekkjum. eða bíllinn þurfi hjólastillingu og afþví 18" gefur minna eftir þá finni ég meira fyrir því

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 04:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Þetta er bara aalveg eins og að setja jeppa á stærri dekk, þá eyðir hann minna.. stærra ummál væntanlega og þarf þá meira átak til að snúa hjólunum.

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 12:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
það munar nú ekki nema örfáum mm á ummmálinu á 17" vs 18", annars væri hraðamælirinn vitlaus.
En bíllinn þarf held ég hjólastillingu hvort sem er, 1 ný spyrna og nýjir framdemparar, ágætt að byrja á því

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Eru 18" felgurnar þínar ekki bara blýþungar?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 16:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Eggert wrote:
Eru 18" felgurnar þínar ekki bara blýþungar?

gæti verið það líka

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég ætla að skjóta á svarið hans Eggerts... ég hef sett bíl á 19" felgur og bíllinn eyddi ekkert meira en á 16" vetrartúttunum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tók eftir eyðslu mun þegar ég setti alpina felgurnar undir alpinuna, en þær eru alveg fisléttar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 21:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
http://www.alloywheels.com/Tyre_Calculator

Annars hlýtur þetta bara að vera þyngdarmunur. Ef þú vigtar muninn á öllum dekkjum+felgum, prófaðu þá að margfalda það með 7, og það á víst að gefa hugmynd um hversu mikil áhrif það hefur á performance.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 21:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
ppp wrote:
http://www.alloywheels.com/Tyre_Calculator

Annars hlýtur þetta bara að vera þyngdarmunur. Ef þú vigtar muninn á öllum dekkjum+felgum, prófaðu þá að margfalda það með 7, og það á víst að gefa hugmynd um hversu mikil áhrif það hefur á performance.

snilld, takk fyrir þetta

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group