Sælir, er algjör nýgræðingur í flestu sem tengist ljósum og ljósabúnaði svo mig langar að leggja fram nokkrar spurningar.
Mig langar til þess að fá mér hvítt angel eyes í E60 bílinn minn, þar sem að ég er með að ég held original ljósin sem eru
gul og er farið öðru megin.
Hvað þarf ég að spá varðandi kaup á þessum perum og er ekki ódýrara að kaupa þær á netinu?
Hvernig lýta þær út og á ég að spá í vöttunum í perunum og allt svoleiðis?
Eru þær löglegar eða þarf ég að hafa gulu til þess að komast í gegnum skoðun?
Eru t.d. þessar í lagi?
http://www.ebay.com/itm/BMW-E39-E53-E60 ... 96&vxp=mtrönnur mynd:

Eitthvað las ég svo til um að sumir bílar væru með einhverjar perur sem kallast H8 og ofangreindar perur virka ekki í þá bíla!
Hvað á maður að gera?
Kveðja Davíð Arnar