bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: móða í framljósi
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 19:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Jan 2009 03:24
Posts: 51
ég er með e90 bmw og annað ljósið er að fyllast af móðu er einhvað hægt að taka hana og koma í veg fyrir að hún komi aftur? :?

_________________
Toyota Corolla TTE Compressor (Í notkun)
Bmw e90 318 "06 (seldur)
Bmw e46 318 "03 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 20:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
er þetta ekki galli?
ertu búinn að tala við b&l

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 21:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Þetta er líka í mínum, tók ljósið af setti það á ofn yfir eina nótt og þá fór það svo var það að koma aftur og það kemur vatnspollur þannig ég var

að taka það úr núna og sá pínulitla sprungu snéri ljósinu við setti það á ofn svo þegar vatnið er farið ætla ég einhvern veginn að þétta gatið

þannig þetta gerist ekki aftur.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 23:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Þetta er líka svona á mínum e90 hvergi að sjá sprungu eða álíka á ljósinu

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Fri 01. Apr 2011 18:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Hrannar E. wrote:
Þetta er líka svona á mínum e90 hvergi að sjá sprungu eða álíka á ljósinu

Hún er pínulítil innan við ljósið sá hana þegar ég tók það úr þá lak vatnið þar út, annars er þetta einhver galli þetta er líka í e53 X5 hjá pabba.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Fri 01. Apr 2011 18:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Já okei.... þá er bara að splæsa í ný framljós með projecterum og angel eyes 8)
Það er allavega draumurinn

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Fri 01. Apr 2011 21:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Jan 2009 03:24
Posts: 51
jáá þetta er leiðilegt en ég nenni ekki að vera taka ljósið úr og hafa það á ofni yfir nótt og svo verður þetta aftur eins eftir nokra daga er ekkert hægt að koma í veg fyrir þetta? eða er þetta bara galli?

_________________
Toyota Corolla TTE Compressor (Í notkun)
Bmw e90 318 "06 (seldur)
Bmw e46 318 "03 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Fri 01. Apr 2011 23:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 18:49
Posts: 109
Ég lenti í þessu með minn E90 (Xenon ljós) eftir peruskipti hjá TB... þeim tókst að brjóta lokið aftan á ljósinu og neituðu að viðurkenna það, þannig ég fer aldrei aftur með bílinn minn til TB... Endaði á því að ég þurfti að kaupa nýtt ljós sem var alls ekki ódýrt, en B&L gáfu mér góðan afslátt á meðan TB vildi ekki gera neitt fyrir mig...

_________________
F20 BMW 118d '14
E90 BMW 320i '05 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 05:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 24. Mar 2008 14:49
Posts: 15
Location: Keflavík
Hvað er best að gera í svona ? :)

_________________
BMW E46 323 "00


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 11:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Eitt ráð er að þurka ljósið yfir ofni og troða slatta af silica gel pokum inn í það.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móða í framljósi
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Kippa því í sundur og kítta saman uppá nýtt, þ.e. ef það er engin sprunga í plastglerinu.
Ef það er sprunga, þá má reyna að þétta hana með ogguponsu glæru kítti að innan.
Eða kaupa nýtt gler, glerið á pre-facelift e46 eins og þú Sævar ert með kostar bara einhvern 5þus kall.

mbk.Tómas

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group