bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://www.dynavin.com/products/product_dnv_e39a.php

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
cool.
Verð á þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 09:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
þetta er SWEET! ... langar núna að fá svona í benzan!

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
cool.
Verð á þessu?


$800, bæði til með Windows CE og Android.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Var ekki sama unit í E38 og E39?
Og er inni í þessu öll tækin sem venjulega eru dreifð um allt skottið orginal hjá BMW?
Einsog Radio unit GPS unit og fleira


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 10:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Frábært marr! Loksins er þetta ekki butt ugly og þeir segja að OBC sé með núna... Þá er bara að sjá hver er hugrakkur fyrstur ;)

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Er ekki DVD spilari?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 00:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
einhver að kaupa-testa-deila , síðan rúlla þessu inn með hópkaupum? :) :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það hefur svona tæki ratað á klakan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta kemur í sölu í lok ársins, þe. þessi nýjasta útgáfa, spurning hver ætlar
að vera fyrstur?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 12:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
800x480 er "HD" núna? Assgoti er heimurinn orðinn slæmur.

Annars vona ég að hönnunin á viðmótinu sé orðin eitthvað betri. Ég væri kannski búinn að fá mér eldri týpuna af þessu ef grafíkin hefði ekki verið svona ógeðslega ljót. Svo voru þeir með battery indicator og fleira rugl í horninu eins og þetta væri einhver android sími.

P.s. Ekkert geðveikt hughreystandi að sjá stafsetningavillu í auglýsingunni hjá þeim. :lol:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
íbbi_ wrote:
það hefur svona tæki ratað á klakan



og hvernig endaði það? upp i hillu eða í bíl?

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Nov 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hlýtur að hafa verið eldra version e-h, en leit nákvæmlega svona út og var bara plug in dæmi, ég veit ekki hvað varð af því en sásem bauð mér það hafði pantað það í misgripum fyrir eitthvað annað og gat ekki notað það. þannig að það var nú einmitt bara uppí hillu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group