íbbi_ wrote:
finnst nú bíllinn sem hann póstaði sjálfyur mun flottari, sportstólar, stóri skjárinn, pano, flottari felgur, flottari litur og so on, þessi km staða á ekki að skipta neinu máli ef bíllinn er í lagi
ég er nú alveig samála, þessi sem ég póstaði er mun fallegri bill og betur útbúinn, ég er ekkert sérstaklega hræddur við þennan akstur, munar ekki stórkostlega miklu, frekar hart í ári ef það er ekki hægt að ná 200þ km á þessum bílum vanræðalaust. þá fellur þetta um sjálft sig. (keyri sjáflur um á Landcruiser sem er ekin 290þ+)
Takk fyrir lagfæringuna Sæmi, hugsaði ekki út í það
ss ástæða fyrir því að ég spyrði er einmitt til að vita hvort eitthver þekkti til eiganda eða er hann, bara til að fá söguna, hvort þetta sé alltsaman innabæjarsnatt eða lagnkeyrsla, innfluttur/umboðsbíll o.s.fv. einnig hefur maður heyrt eitthverjar sögur af þessum loftfjöðrun, er þetta endalaust til vandræða í þessum bílum? eða er það bara óheppini ef þetta fer í klessu?
Verðið er vissulega talsvert hátt á honum, en þú færð ekki mikið nýrri LC 120 fyrir þetta verð. svo er ásett verð og söluver ekki alveig sami hluturinn

takk fyrir upplýsingarnar
kv
Dabbi