bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 21:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 14. Jul 2010 01:12
Posts: 34
Image

Hvað er svona sirka verðið á þessum?


Last edited by diddie36 on Sun 20. Nov 2011 23:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 22:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég mælist til þess að þú bætir fyrirsögnina. "Felgur" er ekki mjög lýsandi fyrir innihaldið :|

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessar felgur hafa verið að ganga frá 100þúsund uppí 150þúsund ekki satt?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 18:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég sé að fyrirsögnin hefur aðeins skánað. Farið úr "Felgur" í "Hvað er verðið á þessum rimmum". En ég held að þú hafir ekki alveg skilið innleggið mitt hér að framan. Því ætla ég aðeins að útskýra mál mitt:

Ekki er hægt að segja annað en að fyrirsögnin hafi skánað, (með tilliti til lýsingar á innihaldi, þó orðalagið hafi versnað) en ég var nú að vonast til að hægt væri að gera betur :P

Til þess að auðvelda hjálpsömu fólki hér á kraftinum sem er að nota tíma sinn í að aðstoða þig með að setja inn svar við því sem þú setur inn sem spurningu, þá er ekki svo vitlaust að hugleiða eftirfarandi:

Hægt væri að setja í fyrirsögnina týpunúmerið af felgunni sem þú ert að vísa í, jafnvel undir hvaða bíla þetta er. Svo væri mjög gott að tilgreina allavega eitthvað af eftirfarandi:

Eru þetta nýjar felgur?
Ef notaðar, í hvernig ástandi útlitslega?
Eru dekk á þeim?
Ef til eru fleiri en ein stærð af felgunum (algengt að fleiri en ein breidd sé í boði) er gott að tilgreina hvaða stærð þetta er.

Með þessu móti ert þú að hjálpa fólki að hjálpa þér. Að öðrum kosti er oft á tíðum erfitt fyrir fólk að geta sér til um hvað þú ert að spyrja um og þá færð þú ónákvæm svör, jafnvel röng. Einnig tekur það tíma frá fólki að skoða hvern einasta þráð með fyrirsögn sem gefur ekki til kynna hvað er að finna þar. Þess í stað er hægt að hafa fyrirsögnina lýsandi, þá eru meiri líkur á að fá fólk sem hefur vit á hlutnum til að skoða það sem þú ert að bera upp, þeir sem vita ekkert um málið þurfa ekki að opna þráðinn og þá er auðveldara að fletta upp í seinni tíma svari sem fólk rámar að hafi verið að finna hér

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
saemi wrote:
Ég sé að fyrirsögnin hefur aðeins skánað. Farið úr "Felgur" í "Hvað er verðið á þessum rimmum". En ég held að þú hafir ekki alveg skilið innleggið mitt hér að framan. Því ætla ég aðeins að útskýra mál mitt:

Ekki er hægt að segja annað en að fyrirsögnin hafi skánað, (með tilliti til lýsingar á innihaldi, þó orðalagið hafi versnað) en ég var nú að vonast til að hægt væri að gera betur :P

Til þess að auðvelda hjálpsömu fólki hér á kraftinum sem er að nota tíma sinn í að aðstoða þig með að setja inn svar við því sem þú setur inn sem spurningu, þá er ekki svo vitlaust að hugleiða eftirfarandi:

Hægt væri að setja í fyrirsögnina týpunúmerið af felgunni sem þú ert að vísa í, jafnvel undir hvaða bíla þetta er. Svo væri mjög gott að tilgreina allavega eitthvað af eftirfarandi:

Eru þetta nýjar felgur?
Ef notaðar, í hvernig ástandi útlitslega?
Eru dekk á þeim?
Ef til eru fleiri en ein stærð af felgunum (algengt að fleiri en ein breidd sé í boði) er gott að tilgreina hvaða stærð þetta er.

Með þessu móti ert þú að hjálpa fólki að hjálpa þér. Að öðrum kosti er oft á tíðum erfitt fyrir fólk að geta sér til um hvað þú ert að spyrja um og þá færð þú ónákvæm svör, jafnvel röng. Einnig tekur það tíma frá fólki að skoða hvern einasta þráð með fyrirsögn sem gefur ekki til kynna hvað er að finna þar. Þess í stað er hægt að hafa fyrirsögnina lýsandi, þá eru meiri líkur á að fá fólk sem hefur vit á hlutnum til að skoða það sem þú ert að bera upp, þeir sem vita ekkert um málið þurfa ekki að opna þráðinn og þá er auðveldara að fletta upp í seinni tíma svari sem fólk rámar að hafi verið að finna hér


LIKE

Oft kvartað undan lélegum svörum hérna en ég tel það sé mikið til komið útaf lélegum og illa uppsettum útfærðum spurningum og þráðum.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Grétar G. wrote:

LIKE

Oft kvartað undan lélegum svörum hérna en ég tel það sé mikið til komið útaf lélegum og illa uppsettum útfærðum spurningum og þráðum.


Heimskar spurningar fá heimsk svör :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
John Rogers wrote:
Þessar felgur hafa verið að ganga frá 100þúsund uppí 150þúsund ekki satt?


Seldi staggered svona felgur á 55 þús með lélegum dekkjum nýlega.
Kannski svolítið lágt svona eftir á að hyggja :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
JOGA wrote:
John Rogers wrote:
Þessar felgur hafa verið að ganga frá 100þúsund uppí 150þúsund ekki satt?


Seldi staggered svona felgur á 55 þús með lélegum dekkjum nýlega.
Kannski svolítið lágt svona eftir á að hyggja :)

Það er gefins :O

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
það er dýrt að láta rimma sig á íslandi um 50 þús hef ég heyrt!

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
steini wrote:
það er dýrt að láta rimma sig á íslandi um 50 þús hef ég heyrt!


Hef heyrt að Haffi Haff geri það fyrir einn kokteil :thup:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group