bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurning um X5 !!
PostPosted: Tue 08. Nov 2011 23:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Eru einhverjir "gallar" eða einhvað sem bilar mera en annað í þessum bílum þá er ég að tala um árgerð 2000-2001 og 4,4l vélina..

með von um góð svör :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurning um X5 !!
PostPosted: Wed 09. Nov 2011 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég myndi altaf láta mann sem þekkir til ath með loftpúðana að aftan og allt í kringum þá.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurning um X5 !!
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Loftpúðafjöðrunun er kostnaðarsöm ef hún klikkar (ég borgaði 420.000 kr. fyrir nýja dempara að framan)

Annað hef ég ekki getað fundið að X5 fram yfir aðra BMW-bíla, ég átti reyndar facelift bíl með nýrri V8 vélinni.

Ef þú ert að spá í svona bíl þá er ekki vitlaust að láta tékka á öllum fóðringum (titringur og læti í akstri og þegar maður bremsar á +80 km. hraða).

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurning um X5 !!
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þú hefðir nú geta fengið þér nýtt fjöðrunarkerfið fyrir þann pening.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurning um X5 !!
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Alls ekki að reyna að vera með leiðindi eða neitt svoleiðis en mér finnst eins og þessi spurning kemur ansi oft fyrir um þessa bíla,
en alltaf á nýjum þræði í hvert skipti. Er ekki hægt að búa til bara sticky þráð þar sem að er safnað saman allar upplýsingar,
algengustu þekktir gallar og kosti jafnvel við þessa bíla á einum stað ?

Jafnvel hægt að búa til fleiri svona þræði um aðra bíla.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurning um X5 !!
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
kalli* wrote:
Alls ekki að reyna að vera með leiðindi eða neitt svoleiðis en mér finnst eins og þessi spurning kemur ansi oft fyrir um þessa bíla,
en alltaf á nýjum þræði í hvert skipti. Er ekki hægt að búa til bara sticky þráð þar sem að er safnað saman allar upplýsingar,
algengustu þekktir gallar og kosti jafnvel við þessa bíla á einum stað ?

Jafnvel hægt að búa til fleiri svona þræði um aðra bíla.


Þetta er góð hugmynd. Er ekki bara málið að stofna þetta og fá einhvern stjórnandann til að gera þetta sticky?

og hafa þetta í röð eftir E númerum.

E30 Þráðurinn
E32 Þráðurinn
E34 Þráðurinn
E36 Þráðurinn
Z3 Þráðurinn
X5 E53 Þráðurinn

etc

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group