bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 18:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Þetta er 323 bíll með 2500 vél. Hann er 170 höl en 325 bíllinn er 192 hö

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
SkuliTyson wrote:
Þetta er 323 bíll með 2500 vél. Hann er 170 höl en 325 bíllinn er 192 hö
hann er allavegnana skráður 325 en þar fyrir utan er mér nú allveg sama hvort það er en hver segir að hann sé 323 :shock:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Félagi minn sem átti þennan bíl

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
en afhverju er hann skráður 2500 ef hann á að vera bara 2300 :?:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Það er 2500 vél í honum en hún er ekki með sama hestaflafjölda og vélin í 325 þannig að hann er sagður 323

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
323 er með 2498cc vél

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, svona er þetta þegar markaðsdeildin kemst með puttana í það sem verkfræðideildin á að sjá um ... :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
'eg var búinn að fletta upp Vin númerinu og þar stóð 323i

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
jahérna alltaf lærir maður eitthvað nýtt,,,,,,,,,,sem er mjög gott 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: asnkt
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hvað á að eiga eða selja .
Einhver fugl sagði mér að þetta væri 5 tjónið á þessum bíll og þetta er semagt í 5 skifti sem á að gera við hann.(ábyrðalaust)
ég ætlaði að kaupa hann á útboðinu urggg
átti 380-280 og einhver á 9 boðum
p.s. má ég eiga næsta

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: asnkt
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Tommi Camaro wrote:
hvað á að eiga eða selja .
Einhver fugl sagði mér að þetta væri 5 tjónið á þessum bíll og þetta er semagt í 5 skifti sem á að gera við hann.(ábyrðalaust)
ég ætlaði að kaupa hann á útboðinu urggg
átti 380-280 og einhver á 9 boðum
p.s. má ég eiga næsta



Ef þú ert að meina á samkomu, þá að sjálfsögðu :) , allir BMW áhugamenn, jafnt sem aðrir velkomnir

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: asnkt
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Tommi Camaro wrote:
hvað á að eiga eða selja .
Einhver fugl sagði mér að þetta væri 5 tjónið á þessum bíll og þetta er semagt í 5 skifti sem á að gera við hann.(ábyrðalaust)
ég ætlaði að kaupa hann á útboðinu urggg
átti 380-280 og einhver á 9 boðum
p.s. má ég eiga næsta
það hefur verið einhver furðufugl,hann hefur meint svarta bílinn sem djöfullinn sjálur keypti og halli á í dag :twisted:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group