bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gler topplúga
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég á gler topplúgu í E28/E23

Hún er alveg fullkomlega heil

Ég ætlaði að bjóða hana hérna fyrst til sölu og ef mér líkar ekki verðin þá verður það Ebay

Þetta er eina gler lúgan sem ég veit um, ég hef lesið um þær sem "myth" en núna veit ég að þetta er til,

Þannig að hvað vilja menn bjóða,
hún er ekki til sölu þannig að ef einhver vill þá má "pre ebay bjóða í hana"

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 19:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jahhá.. þetta er áhugavert.

Láttu okkur endilega vita þegar þetta fer á Ebay !

Ég tími nefnilega ekki meiru en 10.000.- kalli :wink:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: gler?
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 21:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Er þetta bara einn glerhlemmur í stað þess gamla, eða eru
fleiri fídusar, einhverjar aðrar breytingar?

Til þess að ég fíli glerlúgu, þarf að vera hægt að draga fyrir stundum.

Er hún lituð?

Ég hef pínu áhuga.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er glerhlemmur, en það er hægt að draga fyrir hana innanfrá líka..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 22:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Jahá, þetta passar semsagt í E23.

Hér fyrir norðan hef ég næstum alltaf lúguna opna á sumrin.

Gott væri að hafa gler í henni þegar maður fer suður, til þess að verjast loftrakanum... sem kemur ansi oft í stykkjatali innum hana annars.

Er hún ný, vitiði það?

Er þetta kannski heimsviðburður?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hún er ekki ný, hún er úr E28 bíl,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Lúgan
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 23:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég veit ekki, sættirðu þig við tíu þúsund kall??

Ég hef ekki rifið svona, eru sleðar með og sveif?

Er hún ekki neitt lituð eða mynstruð? Hvernig er liturinn á aukalokinu, sem hægt er að draga frá/fyrir innanvið?

Það er reyndar allt í mínum en maður veit ekki hvað skeður ef maður fer að taka í sundur, þetta er nú ekki allt NÝTT hjá mér....

Hún myndi hæfa vel inní dekurprógrammið sem ég ætla að byrja 14. apríl svo að hann verði sæmilegur fyrir bíladagana.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group