GHR wrote:
Smá offtopic......
Mér finnst þannig að allir sem hafa verið að láta flytja inn bíla fyrir sig fari strax með þá á sölu

Fyrst Sæmi (M5), Bjarki (535), Benzari (E500), Alpina (540).
Eru vonbrigðin svona mikil eða er bara græða svona mikið á þessu
Afsakið offtopicið

Þetta er ábyggilega misjafnt eftir mönnum. Ég var að athuga hvernig ég fílaði M5-inn, hafði alltaf langað í svona bíl. Komst svo að því að ég var ekki alveg sáttur við hann sem "komfort" bíl. Seldi hann þess vegna og líka vegna þess að ég tapaði ekki á því.
Ég held að almennt séð séu menn sem eru nýbúnir að flytja bílana inn að setja þá á sölu ef ske kynni að þeir fengju boð sem þeir geta ekki hafnað. Og setja því ríflega á bílana. En vilja alveg vera á gripnum og þurfa ekkert að selja 1,2 og 3.