bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já ég er reyndar alveg sammála því að þetta er allataf ákveðið með of stuttum fyrirvara. ég er alveg eins til í að gera þetta 1. eða 2. helgina í marz, og þá almennilega. við mundum vilja að fyrirkomulagið væri þannig að þeir sem ætla að mæta skrái sig í svona usergroup sem veitir þeim síðan aðgang að lokuðu spjalli sem aðeins þeir sem ætla að mæta hafa aðgang að. þetta er náttlega bara til þess að menn geti samræmst um það sem á að gera og svo að nonni útí bæ viti ekki heimilisfangið og annað slíkt.

ég mundi nú samt kannski ekki segja trend, en hugmyndin að hittast poppar alltaf upp í miðri viku og menn vilja hittast strax. það er náttlega hægt að hafa fasta "samkomutíma" en veður er andstyggilegt og það eru nú flestir sem nenna ekki að hittast einhversstaðar úti trekk í trekk og gera það sama.

en hvernig hljómar það að hittast í bjór og munchi 1. eða 2. helgina í marz ?? það er þá lau 1. eða lau 7. ?!

Gunni ungi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 22:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, Gunni ungi... er það ungi eins og chicken... eða ? Nei nei bara grín :lol:

Já, ég er alveg til í að fresta þessu bara fram í Marz og gera þetta almennilega í staðinn.

Mér finnst 1 Mars alveg frábært, það er svo kúl dagur! En er alveg til í 8 þessvegna líka. Það er svo bara hægt að skella á einhverri svona venjulegtir samkomu/samkomum þangað til.

Og auðvitað er það alveg rétt sem þú ert að segja með veðrið og soleiz. Það er hið besta mál að skella á samkomu í miðri viku eins og gert hefur verið.

Ég er bara að meina svona fastar samkomur með meiri fyrirvara þar sem hægt er að hafa eitthvað smá þema, eins og bjórkvöld :wink:

Ég býð mig fram sem þýskan grillmeistara. Grilla svínaskanka, sletti kartöflumús ásamt súrkáli og skenki bjór úr kút :!:

:D

Sæmi grillpinni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Hehehe, Gunni ungi... er það ungi eins og chicken... eða ? Nei nei bara grín :lol:
hehe já þannig ungi :)

Quote:
Ég býð mig fram sem þýskan grillmeistara. Grilla svínaskanka, sletti kartöflumús ásamt súrkáli og skenki bjór úr kút :!:


sem er GOTT.

ég held þá að við ættum að slá þessu á frest til fyrstu helgarinnar í marz, sem er sá fyrsti (1. marz). ég ætla svo að fara að læra á það hvernig maður skellir upp svona private forumi svo við bjórarar og grillarar getum spjallað saman um heima og geima í sambandi við bjór og svínaskanka :lol:

svo skulum við bara koma okkur saman um góðan dag til að hittast og spjalla og klappa bílum einhverntímann bráðlega!

allir hressir og kátir.

p.s. sæmi, ég bjalla í þig á morgun. gat það ekki núna :x

Kveðja Gunni hressi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 08:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Mér líst vél á þessar hugmyndir hjá ykkur þetta er góð framistaða hjá ykkur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 11:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Nei strákar ekki 1. mars þá heldur companíið alltaf afmælisveislu fyrir mig (þeir kalla það reyndar árshátíð) :lol:.
8. mars hentar mér mikklu betur.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já ég verð að segja 8 frekar, þá þarf ég ekki að fá frí í vinnunni.
En ef ekki þá fæ ég bara frí

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 15:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ókei, upp með kosningu !

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group