bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 20:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
M635csi.. já... það gæti alveg verið að maður færi út í það :) Ef maður kemur með M5 bílinn til Íslands, þá er það sterkur möguleiki að maður flytji dótið á milli.....

Image

Það er svona það sem er að gerjast í hausnum hjá manni þessa daganna.

Var alltaf að spá í að setja S102 mótor í 6-una, þ.e. M30 með túrbínu úr 745i bíl. Ég keypti hvíta 745i bílinn með það í huga, en hætti við að setja hana beint í eftir að þjappan mældist frekar slöpp á 2 cyl í honum. Hann er líka með L-jetronic innspýtinguna, og bara 3.3L vél. Betra að nota Motronic kerfið úr nýrri 745i bílunum. Þeir eru líka með "knock sensora".

Image

Btw, er að klára að gera 745i bílinn minn til fyrir veturinn, læst drif, nýja dempara (bilstein sport), nýjar bremsur... og svo það sem er búið að bíða smá eftir, ... upgrade á turbo-ið, c.a. 400hp. Hihih, ég verð einsog barn í sandkassa. Er kominn með allt til þess, búinn að setja kubbinn í, rising rate fuel pressur regulator, blueprintaða injectora, wastegate upgrade, adjustable boost selector, fuel mixture indicator (oxygen sensor) og er að fara út að ná í það síðasta.. turbo mæli (VDO).


Image

Jæja, best að hætta að monta sig,
Sæmi
http://www.islandia.is/smu/structure/index.html heimasíðan mín

http://www.viinikellari.com/745/intro.htm fyrir þá sem vilja skoða 745i tuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þarna eru þeir kallarnir,
Þeir hétu einu sinni Tuoma Perfection
Ég held mikið uppá S102 vélina, hún er svo kúl,

0.9bar boost, og vélin skilar 650nm,
M killer for sure,

1.1bar og 675nm og 400hp,

Ég vil eiga e30 með s102,

Er bíllinn þinn þessi hvíti og þú málaðir hann??
Ég var einu sinni að leita að þessum hvíta með það í huga að stöffa vélinni í blæjuna, og ætlaði að kaupa kitið frá Tuoma Perfection,
350hp og 650nm í E30, togið væri næstum tvöfalt það sem ég er með núna,

500hö væri alveg to much fyrir mig, 1.5bar boost

Kúl er eina orðið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
P.S ég verð að fá að sitja í turbo bimma kagga

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 23:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki hætta að monta þig..... þetta er frábært! Maður verður að fá að sjá sjöuna hjá þér..... ég hef séð myndband af þessum bíl frá 0 upp í hámarkshraða og hröðunin eftir 100 kmh er LYGILEG!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 08:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi hvíti er minn, en ég málaði hann ekki. Ég er með 2... þessi dökkbrúni er miklu betra eintak, óryðgaður, ekki keyrður nema 30k á íslandi, buffalo leðurinnrétting, rafmagnssæti, loftkæling, útvarp með fjarstýringu aftur í (original), cruise control og 85 árgerð með nýrri innspýtinginni (ásamt fleiri breytingum á vélinni). Þessi hvíti var svona hugsaður sem varahlutir eða annað project. Er varahlutadæmi núna hvað vélina varðar.


Sæmi
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 08:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, Tuoma perfection var einu sinni fyrirtækið sem aðalsprautan (Juho) var með. Það kom upp eitthvað ósætti, og þeir splittuðu félagsskapnum. Juho fór til Spánar og selur kubbana þar. Félagi hans Timo er í Finnlandi og hefur verið að sjá um wastegate-in. Hann tók 2 fyrir mig og breytti þeim, ásamt að senda mér smáhluti sem mig vantaði fyrir lögnina (krana og leiðslur, ásamt leiðbeiningum.

Það verður lítið mál að sýna ykkur bílinn þegar hann verður kominn á götuna. Það verður í næsta mánuði, og þá er alveg möguleiki á að fá að sitja í..... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
gunni ég skal kanski leyfa þér að sitja í mínum einhvetíman??? :twisted:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Já, Tuoma perfection var einu sinni fyrirtækið sem aðalsprautan (Juho) var með. Það kom upp eitthvað ósætti, og þeir splittuðu félagsskapnum. Juho fór til Spánar og selur kubbana þar. Félagi hans Timo er í Finnlandi og hefur verið að sjá um wastegate-in. Hann tók 2 fyrir mig og breytti þeim, ásamt að senda mér smáhluti sem mig vantaði fyrir lögnina (krana og leiðslur, ásamt leiðbeiningum.

Það verður lítið mál að sýna ykkur bílinn þegar hann verður kominn á götuna. Það verður í næsta mánuði, og þá er alveg möguleiki á að fá að sitja í..... :wink:


hehe Sæmi þú veist að það verður biðröð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 12:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Viðarinnréttingin kemur sérstaklega vel út þí þessum bíl, breiðar og fallegar innsettningar. Mér lýst geysilega vel á þessa kerru!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 13:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, viðarinnréttingin passar vel við buffalo leðrið. Reyndar er ég að hugsa um að skipta þessarri út fyrir aðra tegund, þetta er eitthvað svona skrítið viðardæmi, eins og smá húð, hvort sem það er plast eða viður. Mér finnst hitt flottara.

Hmmmm... biðröð til að sitja í... kannski maður ætti bara að græða á þessu, og hafa þetta eins og á Nurburg... og rukka fyrir! Ég á ennþá eftir að skella mér í það dæmi, langar ferlega. Það er bara verst hvað það er umsetið, maður þarf að panta með árs fyrirvara :cry: Komst ekki þegar ég leit við síðasta haust.


Image

Ég held þetta gæti verið ein skemmtilegasta vinna sem finnst.. keyra M5 eins og vitleysingur á Nurburgring OG fá borgað fyrir það! :mrgreen:

Hehe, þá gæti þetta orðið kannski, Garðabær-Elliðavatn Taxi!.. Það er helv. skemmtileg leið þegar enginn er fyrir 8)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 13:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eða HVALFJARÐARLEIÐ!

Hún er fáfarin í dag.... ég gæti mögulega boðið upp á harða samkeppni :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, jáhh, Hvalfjörðurinn er líka assgoti skemmtilegur. Ég myndi nú veðja á þinn frekar en 745i á þeim spotta. 7-an er meira "point and shoot" tæki, í ætt við þá amerísku. En þegar (og ef) maður verður kominn með M635csi... þá skulum við tala aftur saman ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 14:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Point and shoot og goes like STINK og allt það!

Já, M5 er fínn í Hvalfirðinum, vel gíraður fyrir þann kafla líka. ÉG skemmti mér aldrei eins vel og þegar ég fer í Hvalfjörðin.....

Annars er spurning hvort að við sameinumst ekki um að okra á markaðnum eins og siður er á Íslandi 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group