bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ansans vandræði
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Í þessum brunagaddi sem verið hefur um helgina þá fraus hurðin farþegamegin að framan föst og ég braut handfangið að innan þegar ég ætlaði að opna fyri vini mínum. Það var nefnilega galli í þessum handföngum fyrir '99 að mig minnir þannig að þessi handföng eru ekki nógu sterk (braut handfangið á bílstjórahurðinni síðasta vetur).

Þannig að mig vantar svona handfang og var að velta fyrir mér hvort BMWKrafts aflsátturinn væri ekki í gangi hjá B&L á þessu handfangi. Þetta er ekki til í TB og Ferrari F40 moddið mitt er ekki alveg nógu skemmtilegt. Verðið á þessu er 3356kr í B&L svo t.d. 10% afsláttur færi með þetta í 3000 kall.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, ég held að við fáum ekki 10% afslátt á varahlutum né svoleiðis :( , heldur bara að eitthverjum hreinsiefnum :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
correct me if I'm wrong en er það ekki þannig á BMW að ef að þú heldur hurðahúninum uppi í 30 sec til 1 mín þegar hún er frosin föst að það sé afþíðari sem fer í gang. Allavega sagði maður mér það sem á að vita eitthvað um þessa bíla og þetta virkaði hjá mér morguninn sem ég fór á staurinn...

I think it was a sign .. don't get into the car !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 13:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Afsátturinn er ekki formlega kominn í gagnið. Ég er nýbúinn að tala við B&L og þeir eru aðfara að snúa sér að skírteinunum. Voru að frumsýna einhvern Mégane og máttu ekki vera að neinu fyrr.

En þú getur prufað að tala við verslunarstjórann (hægra megin við afgreiðsluborðið). Það var hann sem ég talaði við varðandi afsláttinn.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 14:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Afþýðarinn virkar hjá mér allavega.... maður tekur í húninn og þá þiðnar skráargatið og hann opnar eins og ekkert sé.

Líka upphitaðir rúðupissspíssar, voða fínt á 13 ára gömlum bíl! :mrgreen:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er líka í mínum einnig hitaþræðir í neðst framrúðunni svo rúðuþurrkurnar frosni ekki fastar við og líka hiti í speglunum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 16:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Aug 2002 04:40
Posts: 62
w00t w00t w00t...
Ekki er svona hita-system í 3 línunni... 94 árg?

_________________
:: Gummi
:: BMW 325i Coupe '94
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það er svona í hitari í skráargatinu hjá mér virkar ekki en þetta á vera í e30 bílnum :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 18:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta er í helling af þeim. Var meira að segja komið rétt eftir 1980. 745i og 635csi bíllinn eru með þessu. Svo er önnur spurning hvort þetta virkar, þannig að það FRJÓSI ekki í þessu !

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég held að það sé svona hitari í rúðupissspíssunum hjá mér en ég hef ekki hugmynd hvort það virkar :roll:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group