Sælir félagar.
Jæja. Þá er komið að stóru stundinni!
Nú koma rétt svör við myndagetraun nr. 1. Innsend svör koma svo neðst.
Sigurverari í þetta skiptið verður að teljast Daníel/Djofullinn sem kom með rétt svör aðeins nokkrum mínútum eftir að ég póstaði getrauninni.
Mynd 1:
BMW sjöa E65, árgerð 2002
Mynd 2:
BMW Isetta árgerð 1955
Mynd 3:
BMW M5 E34 (nánar tiltekið bíllinn hans Bebecars)
Mynd 4:
BMW Z4
Og svörin sem bárust voru eftirfarandi í þeirri röð sem þau bárust:
Daníel/Djöfullinn (12.01.2003 22:43)
1. 745i E65
2. Isetta
3. M5 E34
4. Z4
Bebecar (12.01.2003 22:59)
1. X5
2. Isetta
3. M5 E34
4. Z4
Sæmi (13.01.2003 00:57)
1. miðstokkurinn E65 (nýju 7-línunni)
2. BMW Isetta
3. E34 M5
4. Z4
Gstuning (13.01.2003 02:15)
1. 7 series nýjasti
2. Isetta
3. M5 E34
4. Z4
Gunni (15.01.2003 14:46)
1. er af mælaborðinu í nýju 7-línunni
2. bmw isetta, ansi hressu fyrirbæri
3. bmw m5 e34
4. bmw z4
Þórður Helgason (15.01.2003 22:23)
1. Miðstöðvarstilling fyrir aftursæti í einhverjum BMW 700 límmanum
2. BMW Isetta 300 árg 1957, FRAMhurðin
3. Vinstri afturhurð á 735 árg 1996
4. Vinstri púströr á BMW turbo project bíl á Bílasýningunni í Frankfurt 1972
Svezel (16.01.2003 09:24)
1. Nýja sjöan, E65
2. BMW Isetta smábíllinn
3. E34 M5
4. BMW Z4
Þá er það komið. Ég er að verða tilbúinn með næstu getraun og kem með hana fljótlega. Nokkrir af ykkur sem sendu inn nefndu að getraunin mætti vera erfiðari og það er aldrei að vita nema hún verði það.

Annars er það alltaf afstætt svosem...
Takk kærlega fyrir þáttökuna!