bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sælir félagar. Ég var að fá sent líkamsræktarkortatilboð (vá langt orð) frá Sporthúsinu. Ég set það á sticky í smá tíma svo allir sem hafa áhuga á að sprikla soldið sjái þetta.

Þetta er bara beint copy/paste úr word skjalinu sem ég fékk sent, þeir sem hafa áhuga setja sig bara í samband við ásdísi (netfangið er neðst)

BAÐHÚSIÐ – SPORTHÚSIÐ – ÞREKHÚSIÐ
heilsulind fyrir konur heilsurækt fyrir alla heilsurækt fyrir þig

Kæru félagsmenn BMWKrafts

Nú er nýtt ár gengið í garð og um að gera að taka sig til og rækta líkama og sál.

Tilboðið fyrir ykkur er frábært:
Árskortið á 29.900. kr. staðgreitt.
• 20 manns eða fleiri 29.900 kr árskort
• Ef ekki nást saman 20 manns er árskortið á 32.750

Venjulegt verð er 46.800 kr. Þetta er um 37 % afsláttur fyrir ykkur
Hægt er að nota kortið á allar stöðvarnar.
Makar og vinir félagsmanna geta líka fengið kortið á sama verði.

Aðstaðan okkar er til fyrirmyndar og enginn býður betur.

• fullkominn tækjsalur
• allir tímar ( leikfimi, kickbox, MRL, jóga…..)
• boxnámskeið fyrir stráka og stelpur
• danstímar
• skvass
• körfubolti
• gervigrasvöllur
• golfhermir
• gufa
• heitur pottur
• einkaþjálfun
• og margt fleira

Skráning og upplýsingar eru hjá mér asdis@badhusid.is
Þetta tilboð fer eingöngu gegnum netið.
Vitna í tilboðið og gefa mér nafn, kt. og hvernig þið viljið greiða.

Síðasti dagur til að skrá sig er 31/01/03.

Kær kveðja,.

Ásdís
Baðhúsið
Sporthúsið
Þrekhúsið


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group