bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW VANDRÆÐI....
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 20:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég lennti ílla í því fyrir nokkru...

Ég er að ganga fyrir framan Fálkann á Suðurlandsbrautinni og eins og vanalega þá lýt ég nú alltaf vel í kringum mig, nema hvað að ég sé svona líka glæsilega bimma (tvo) splunkunýjann silfraðann 745i og síðan mjög fallegan Coupé bíl E46 sem ég hafði ekki séð áður.
Ég náttúrulega glápi og glápi og svo finn ég bara þar sem ég ÞRUMA fætinum í hjólreiðagrind fyrir framan Fálkann og ég rétt næ að halda jafnvægi yfir hjólagrindina og slepp því við að detta á nefið og stórslasa mig.
Ég var ílla haltur eftir þetta atvik og bölvaði Fálkanum fyrir að hafa helv. grindina þarna úti á miðri gangstétt.

Ég fékk ansi slæmt mar úr þessu og var í sirka viku að jafna mig í fætinum.

Þetta eru einu vandræðinn sem ég hef lennt í með BMW og mun ég passa mig á þessu næst - ég var reyndar næstum búin að lenda í þessu aftur á sama stað þegar ég sá nýja Range Roverinn!!! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 20:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
lol! :lol: Það er nú gott að þetta séu einu vandræðin sem þú hefur lent í með BMW.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 20:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ferlega vont maður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ehehehe, æjæj, aumingja þú.

Þetta var nú samt fyndið...

Usss, ef þetta væru nú einu BMW vandræðin sem maður lenti í !

Sæmi, sem vildi frekar reka fótinn í hjólreiðagrind heldur en að hafa bilaða "sjálfskiptingu"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 21:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er sjálfskiptingin biluð í sjöunni?

Sama segi ég... það væri nú ansi gott að sleppa með aumann fót!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 22:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æjj, ég veit það ekki alveg, það er málið. Hún er elektrónísk (EH) og það kemur viðvörunarljósið fyrir hana alltaf upp, svo hún er föst í 3ja gír. Er að bilanaleita :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 22:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Föst í þriðja? Er það ekki í fínu lagi - nóg er togið :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jan 2003 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehehe, reyndar er það rétt. Bíllinn er bara eins og venjulegur bíll núna, enda líður mér mun betur í hálsinum... !

Nei, maður verður nú að redda þessu svo þetta verði skemmtilegt aftur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Jan 2003 18:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það er rétt bebecar. Þetta er stórhættulegir bílar sem ætti að banna! ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Jan 2003 23:40 
það er rétt ég var einu sinni næstum búinn að klessa framan á trailer rétthjá endurvinnslinni þegar ég sá bláa e39 m5 í fyrsta skiftið hérna í bænum. vá núna fer ég regluglega þar framhjá til að skoðann.

en veit einhver ykkar hvað svoleiðis gripur kostar úti ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þeir eru á 25.000 evrur og uppúr :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group