bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 00:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Akkurrat, það er einmitt málið. Hann setti ekkert reserve... ekki mjög sniðugt hjá honum ef hann er ekki til í að selja lágt :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
já ég hef ekki séð neinn setja reserve á þýsku síðunni, þeir vita örugglega ekkert af því

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 05:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, ég veit ekki með þýsku síðuna. En það er hægt að gera það sama með að hafa lægsta boð ekki lægra en það sem þú vilt selja á. Það gera mjög margir það á þýsku síðunni

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 11:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nákvæmlega :) En þeir fatta það víst ekki, eru örugglega búnir að drekka aðeins of mikinn bjór...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Dec 2002 12:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er náttúrulega augljóslega glórulaust fyrir hann að selja á þessu verði...en eitthvað yfir 5 þús væri kannski nærra lagi.

Ég skil vel að hann vilji ekki selja ;)

Mér finnst samt undarlegt hvað er búið að gera mikið við bílinn, nýtt lakk, nýr framendi, nýjar felgur og nýjar bremsur og hann er samt sem áður frekar lítið ekinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group