bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: bmw-specialisten.dk
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég þarf að fara panta hina og þessa hluti og sá tiltölega ódýra síðu, held ég? (http://www.bmw-specialisten.dk)
Mig langaði bara að vita hvort eitthver hefur pantað þaðan og hvernig það gekk. Einnig hvort sendingarkostnaðurinn væri mjög hár á vélarvarahlutum (ætla fara panta mér Fuel pressure regulator, strut bar, og eitthvað fleira drasl) og einnig hvort þetta tekur mjög langan tíma.


Kveðja og
Gleðileg Jól :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Dec 2002 13:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
jú ég pantaði framdempara og kastara ... það gekk eins og smurt.

http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=339

það tók ekki nema 2-3 daga að koma ....

Ath
skrifaðu þeim boddýnúmerið á bílnum, þeir geta þá ath. hvort réttir varahlutir séu sendir.
Einnig, biddu þá um að setja eftirfarandi á nótuna :

Eksportøren af varer, der er omfattet av nærværende dokument, erklærer, at varerne, medmindre andet tydeligt er angivet, har præferanceoprindelse i Danmark

þarmeð sleppirðu 7,5% tollinum 8)

Ég keypti þarna báða framdemparana og kastarasettið á 50.000 kall
þar af ca 2000 kall í tollskýrslu sem ég nennti ekki gera.

36.000 í búðina, 14 í aðflutningsgjöld og dót.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group