bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 18:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þvílíkur dagur.... :|

Það tók þrjá tíma að ná felgunum af að framan..... og hálftíma að skipta um klossa báðu megin (það var pís of keik).

EN vegna þess að þetta tók tótal um 4-5 tíma með öllum vandræðunum á mér og ég gleymdi að loka skottlokinu þá varð hann RAFMAGNSLAUS!

Þá versna vandræðinn til muna, ég var með tvo bíla. Landcruiser 90 og hann er 24 volt og því þorði ég ekki að nota hann til að gefa start. Hinn bíllinn var A Benz og þjónustubókin niðri í Ræsi og við gátum ekki fyrir okkar litla fundið rafgeyminn í þeim bíl!!!

Bíllinn er því enn rafmagnslaus.

Og svona vegna þess að það er svo langt síðan ég gaf start... er það ekki bara plús á plús og mínus á mínus? Eða fer einn á jörð?

FLjót svör væru vel þeginn þar sem ég fæ venjulegan bíl til að gefa start klukkan 22.00 og ég veit hvar geymirinn er í honum ;)

Er eitthvað sem ég þarf að varast? Það er plús frammí í húddi - er ekki nóg að tengja í hann og einn í jörð?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eftir minni bestu vitund er það plús í plús
og mínus í mínus.

Ég held að "boddí" teljist líka mínus báðum megin þess vegna.
Boddí er alltaf jarðtengt.

Mig minnir líka að það borgi sig að tengja mínusinn fyrst báðum megin, og aftengja mínusinn á eftir þegar maður hættir.


Ég tek enga ábyrgð á því sem ég segi! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, já þetta er ósköp einfalt. Bara plús í plús og mínus í mínus (eða boddy á þeim sem gefur start)
Ég held að þú þurfir ekki að varast neitt, á meðan þú færð start hjá bíl sem er með 12 volt ekki 24.

Ég er búinn að vera meira og minna rafmagnslaus síðan ég keypti bílinn (á bara til ónýta geyma - taka ekki hleðslu inn á sig) og ég hef gert þetta svona örugglega 15 sinnum. (og líka fært geyma á milli svona 10 sinnum sem er ekki skemmtilegt því geymirinn er undir aftursætunum og er mjög þungur)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þú ýtir honum bara í gang :lol: , það geri ég ef ég verð rafmagnslaus :)

Shark
E23 735i
E23 745i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 21:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
VIð vorum sex að ýta og það dugði ekki.....

Ég prófa startið!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 10:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja,..... þetta var nú meiri dagurinn - starkaplarnir voru ónýtir!

Ég fékk lánaða aðra og þá náttúrulega rauk hann í gang eins og ekkert væri - hanne r semsagt komin á ról!!! :P

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 00:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
Hmm... Land cruizer 80 var með 24volta kerfi.. en mig minnir ´nú að land cruizer 90 sé bara með 12volta enda hef ég gefið start af 90lc og ekkert mál..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 10:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En ef það eru tveir geymar, er hann þá ekki 24 volt (fyrirgefið ef þetta hljómar heimskulega)....? Eða eru sérstakir 24 volta geymar, ég bara man þetta ekki lengur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef það voru sex að ýtta þá ætti að ná flestum bílum í gagn,

sérstaklega ef það er kúplað í 3ðja ´gir, þá færist aflið úr götunni vélin getur ekki neitt nema að snúast, en það þarf ´meiri hraða heldur en annar gír,

1sti er ekkert mál á sumrin,

ef það eru tveir geymar þá bara að nota annan,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 12:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var ansi tæpt... en við vorum alveg úrvinda eftir að ýta honum alla leið út í Melaskóla án þess að koma honum í gang....

Þetta var þvílík óheppni þennan dag... sem betur fer bjargaðist allt fyrir rest.

Svo þegar ég var að gefa start um kvöldið, þá fékk ég ónýta kapla!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Dec 2002 05:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég fæ hroll við að "jump starta" bílum sem eru með öflugu rafkerfi.

Ég hef slæma reynslu af svoleiðis löguðu, ég mæli frekar með að hlaða rafgeyminn í nokkrar mín og svo starta.
Eða bara að fullhlaða rafgeyminn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Dec 2002 10:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Og svona vegna þess að það er svo langt síðan ég gaf start... er það ekki bara plús á plús og mínus á mínus? Eða fer einn á jörð?


Eitt varðandi startið. Mér var á sínum tíma kennt að það væri öruggast að gera þetta í eftirfarandi röð til að minnka hættu á neistaflugi og látum:

1. Bílarnir mega ekki snertast!
2. Góði(*) bíllinn þarf ekki að vera í gangi.
3. Tengja í plús (+) á góða bílnum.
4. Tengja það í plús (+) á dauða bílnum.
5. Tengja í mínus (-) á góða bílnum.
6. Tengja í jörð á dauða bílnum. Þ.e. finna góðan bolta í boddýið eða vélina.

Svo er þetta allt aftengt í öfugri röð.

Þetta hef ég einnig til staðfestingar séð í handbækum, bæði með bílum og í t.d. Haynes og Bentley.

Svo er auðvitað best að sjá til þess að það sé slökkt á öllu sem tekur rafmagn í dauða bílnum. Til dæmis útvarp, miðstöð, ljós o.s.frv. Athuga einnig eins og tilfelli Bebecars að geymarnir séu eins (XX Volt).

Eitthvað fleira sem ykkur dettur í hug? Það væri ekkert verra að hafa lýsingu á þessu í FAQ/SoS þegar við förum að koma því í gagnið.

(*) Athugið að góði bíllinn gæti jafnvel verið Toyota eða Lada í þessu tilfelli þó dauði Bimminn ykkar sé að öllu jöfnu betri. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 02:00 
Er ekki bara best að ná í framlengingar snúru og rífa kellinguna af og tengja í bílinn ? :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Dec 2002 15:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það voru sem betur fer súper fíinar leiðbeiningar í handbókinni:)

Hinsvegar lennti ég í vandræðum með að finna rafgeyminn í A-Benz, þeir gáut ekki aulast til að hafa í það minnsta pól í húddinu þó geymirinn sé annarsstaðar eins og í mínum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group