bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er einhver bíla og græju dagur í dag.
Það verður græju keppni og eitthvað í kvöld

http://www.geislasteinn.is/megaspl/ditt ... 1875873075

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 14:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held ég verði bara heima að tsjilla...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æll bí gettíng kóld allsó..

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
nott mæ köpp off tí

Það eru kW sem heilla mig (helst mælt í hundruðum), ekki W :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Dec 2002 00:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er/var þetta ekki bara einhver límmiða og hávaðasamkoma? ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Dec 2002 01:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fór ekki, þurfti að fara til tengdó.
En Elli ætlaði að fara og gera lítið úr einhverjum límmiða töffurum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Dec 2002 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fór ekki, þurfti að fara til tengdó.
En Elli ætlaði að fara og gera lítið úr einhverjum límmiða töffurum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Dec 2002 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég kíkti á þetta og það var svo sem ekkert leiðinlegt.
Gaman að sjá Aukarafs pólóinn kveikja á þjófavörninni á bílnum mínum sem var parkaður í svona 100m fjarlægð.

Annars finnst mér svo merkilegt hvað það er mikið af beyglum alltaf á svona samkomum, ég held að fólk haldi að það geti tekið hvaða bíl sem er, sett keilu í skottið og neonljós undir sætin og þá sé það komið með flottasta bílinn í bænum.

Að ég tali nú ekki um alla imprezu-töffarana, sem kaupa sér non-turbo imprezu með GT spoilernum og setja tvöfaldan pústkút undir og dökkar rúður og blabla.

Ég meina, það eina sem er flott við slíkan bíl er að maður gæti ruglast á honum og turbo bíl ef maður sæi aftan á hann.
Hvað er flott við það??

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 18:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
æji maður má nú ekki vera harður... mér finnst ekkert að þessu.. þetta eru bara gaurar sem eiga kannski ekki mikin pening en eru að reyna að hafa gaman af bílnum...

ekki það að ég sé í þessu sjálfur.. 8)

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 18:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Ekki er ég alveg sammála þessu þar sem flestir af þessum imprezu og civic töffurum segja BMW vera rusl og myndu aldrei kaupa þá.
Ekki á ég pening og ek ekki um á flottasta bimmanum né kraftmesta (nánar tiltekið '91 518i) en á einn þó og fyrr mun ég hundur heita en að segja þá ónýt farar tæki.

Og komum með dæmi glænír 1600 v-tec civic kostar eitthvað um 3 millur endist í 200þús km (ef þú hugsar um hann) á meðan glænír 316i kostar aðeins meira og endist langt umfram 400þús km (ef þú hugsar um hann).


Er það ekki rétt hjá mér að það er ekki 1600 vél í nýja 316i bílnum ?


hafði einhvað meira að segja en gleymdi því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Naa..
Núna þarftu aðeins að passa staðreyndirnar.

Jú, 316i er með 1800 vél.

En Honda Civic 1.6 VTi kostar ekki 3 millur.
Nýja Type-R Hondan kostar 3 millur, en hún er líka með rauðum körfustólum og 2.0L 200 hestafla vél og 6 gíra kassa.

Það er ekki alveg sami pakkinn.
Ég keypti einu sinni flunkunýja 1.6VTi og borgaði fyrir hana 1.690.000 kr,-.
Það var reyndar á "útsölu", en engu að síður var hún ný.
Ég held að þessir bílar eigi að kosta rétt yfir tvær.

Ódýrasti bmw sem þú færð kostar aftur á móti um (eða yfir) 3.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Reyndar minnir mig að nýju 316i bílarnir séu með 1900 vél eins og 318i bílarnir...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group