bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spyrnti við Touareg...
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 17:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mjæja, minns var að keyra Miklubrautina í gær, og þá kom þessi fína frú í nýja Touareg-inum sínum og var bara nokkuð frísk á gjöfinni. Mar var nú hálfhræddur um að þetta væri eitthvað tæki sem hún var á, tvöfalt púst og allez.

En þetta var greinilega ekki Diesel bíllinn, heldur ábyggilega V6 græja. Hún var fyrir framan mig á ljósum og til gamans stóð ég bílinn minn (E38 740i 4.0) á eftir henni. Ég sótti strax á og hún var bara fyrir mér fína frúin. Ég lenti svona fyrir aftan hana 3svar í röð, sló alltaf bara af þegar maður var búinn að sýna hver hefði vinningin :)

Er til einhver Diesel græja hérna? Var þessi sýningarbíll seldur hér á landi?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: haha
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hún hefur ekki kunnað að taka hann úr ECON stillingunni :P

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 19:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hehe, nei nei, V6 vélin er ekki nema einhver 220 hö

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 22:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Það er til alla vega einn V10 dísel á Íslandi, frétti af honum í laxveiði síðasta sumar og eigandinn var frekar fúll út í of stórar felgur og dekk...

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: V10 Tdi
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Það er einn V10 diesel hér á Ak.

Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað.

Þeir eiga víst að virka vel.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V10 Tdi
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þórður Helgason wrote:
Það er einn V10 diesel hér á Ak.

Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað.

Þeir eiga víst að virka vel.


enda Volks Wagen, þýskt gæðastál.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V10 Tdi
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þórður Helgason wrote:
Það er einn V10 diesel hér á Ak.

Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað.

Þeir eiga víst að virka vel.


Þetta togar náttúrulega eins og ég veit ekki hvað, V10 díselvél = Tog dauðans :twisted:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V10 Tdi
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
enda Volks Wagen, þýskt gæðastál.
:?: :?: :?: annað hefur maður nú heyrt

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V10 Tdi
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Kristjan wrote:
enda Volks Wagen, þýskt gæðastál.
:?: :?: :?: annað hefur maður nú heyrt


:clap: :lol2: hahaha, gat ekki fengið af mér að segja þetta, ágætt þegar fólk segir hlutina fyrir mann. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
VW bílarnir hafa nú verið að koma herfilega ílla út... algjör synd þar sem hönnunin var afbragð útlitslega, bæði að innan og utan.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 14:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
En hafiði ekki tekið eftir því hvað TUAREG er líkur CAYENNE í útliti allavega eru þeir allveg eins að innan en eru reyndar miklu fallegri að utan heldur en CAYENNE og það er allveg eins að keyra þessa bila eini munurinn var að eg keyrðI CAYENNE TURBO 4,5 (450)HÖ en TUAREGinn bara 3,2 220hö


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 14:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú ekkert skrítið - þessir bílar voru hannaðir í fullkomnu samstarfi VW og Porsche!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég veit það allveg. En þeir hefðu nú samt átt að breyta meiru en bara ljósunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Því meiru sem breytt er, því hærri er framleiðslukostnaðurinn. Og þetta samstarf snérist pottþétt bara um það að spara peninga!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Því meiru sem breytt er, því hærri er framleiðslukostnaðurinn. Og þetta samstarf snérist pottþétt bara um það að spara peninga!


Samt eru þetta nú ekkert ódýrir bílar ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group