Gunni wrote:
Ég las líka í Total blaði sem ég keypti í sumar um AC-s breyttann 330 D. Þessi breyting kostaði ekkert geðveikt og gerði geðveikt fyrir bílinn. Ég reyni að finna þetta þegar ég kem heim

Þessi breyting setur bílinn í 231 hestafl ef ég man rétt, allavega var ég að skoða í nýjasta Total BMW blaðinu 530d sem fór einmitt í 231 hestafl en að sjálfsögðu er hægt að tjúna þetta meira og hægt að fá meiri tjúningu frá AC-Schnitzer og síðan er torque náttúrulega rosalegt í þessum bílum.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR