bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Fokk, var á Sæbbanum hérna rétt áðan og er að keyra fram hjá endurvinnslunni, keyrir þá gamall svartur Ford Escort fram hjá mér og nattla læt mér ekki segjast það 2svar og botna drusluna mína uppí 120 og hann ennþá fyrir framan mig, þá setur þessi gæji einhverskonar vél í gang sem framkallar þennan GRIÐARLEGA REYK DAUÐANS, ég og einn taxi þarna fyrir aftan görssamlega þurftum að negla niður, sáum EKKERT. Þetta er nattla alveg stórhættulegt (reyndar nokkuð cool) og þessi reykur var ekkert smá lengi að hverfa í þessu logni, öll gatnamótin hjá Húsasmiðjunni voru coveruð í þessum reyk, götuljósin sáust ekki einusinni.
Hefur einhver séð þetta áður eða veit hver þetta er? og hvað í helvítinu notar hann til að búa þetta til???

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ætli eitthvað hafi ekki bara verði að fara í honuM :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Notar hann ekki bara ónýta vél til þess að búa þetta til :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Ekki möguleiki að þetta hafi komið úr 1300 vél úr Escort, Reykurinn var svoooo mikill að sko...

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Væntanlega ekki orginal vél í honum. Hef séð hann held ég fyrir nokkrum mánuðum, fínn kraftur í honum og massa hljóð. Veit ekki hvort þetta var sami bíllinn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Sástu bílinn ekkert aftur? (stopp útí vegakanti) :roll:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Ísl. met í reyk
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 23:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég á uppskriftina, en hef aldrei gert þetta viljandi.

Dæla bara smávegis af bremsuvökva inní soggreinina, t.d, með rúðupissdælu eða þannig dælu ef hún ræður við hann, og
næstu þrjár götur hverfa í hvítum massaþykkum reyk.

Gerðist einu sinni óvart hjá mér, og ég hef aldrei séð annað eins. Hef stundum pælt í því að gera þetta uppá grín en hefur eins og margt annað gott, ekki gerst.

Auðvitað stórhættulegt í umferð, en svakashow....

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
dude, gaurinn hefur bara snúið fordhræjinu svo svaðalega að heddpakningin hefur gefið sig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 17:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Ég ætlaði að reyna elta hann en hann stakk mig af framhjá Húsasmiðjunni...

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég einmitt sá þetta :D var að pæla hvað í andskotanum þetta var :D ekki um 9 leitið í gær ?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Jaaa, ég var nú einu sinni með slökkvitæki út um gluggan hjá félaga mínum, það virkaði helv. vel mar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta hljómar eins og orginal escort einkenni :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Á hverju Varst þú REIÐHJ'OLI ef þetta hefur verið 1300 escort þá eru þeir ekki kraftmiklir hvað þá þegar kviknar í þeim :P eða rykur. hámarkshraði á svona escort er bara góður göönguhraði

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Oct 2003 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Sennilega rétt hjá Fart, þetta lýsir sér alveg einsog Audi-inn hjá mér, var byrjaður að reykja HAEVY þykkum hvítum reyk.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Sá svona atvik í dag fyrir neðan BYKO í Kópavogi, bíllinn hvarf í mekkinum svo að ég hef ekki hugmynd um hvernig skrjóður þetta var. :D :D :D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group