bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Veit einhver hver keypi eða hvað varð um 2,8CS 1973 sem var auglýstur í DV í sumar???? var ljósblár


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMWinn gamli
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 16:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Mig grunar að hann hafi ekki selst, og sé í geymslu.

Ef einhvern vantar bíl til þess að gera upp og hljóta mikla ánægju og athygli að verki loknu, þá er þetta bíllinn.

Það er nefnileg ekkert gaman að leggja mikla vinnu í bíl, sem ekki er einusinni horft á á götu að verki loknu, þótt maður sé sjálfur ánægður. Sama vinna í sérstökum bíl eins og þessum skilar allt öðrum hlut.

Hann var kominn niður í 150 þús með hann ekkert verð. Kram gott, ryðbætingar langt á veg komnar, reyndar eftir að bæta innri frambrettin, það var á þessum bílum einna versti staðurinn.

Ég var búinn að taka minn í gegn að framan, en átti eftir afturpartinn þegar ég hætti að nota hann, m.a. vegna þess að drifið var að rífa skottbotninn úr bílnum.

Þetta eru einir sportlegustu gömlu Waffarnir, svo eru bara þrír á landinu, held ég. (minn er eldri, með annan framenda)

Síminn hjá eigandanum var (fluttur til Svíþjóðar) 895 7445 (Birgir)

Bíllinn heitir 2800CS.

Minn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=573

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jú hann seldist þegar hann auglýsti hann síðast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ?
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 00:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Vitiði hver keypti?

Við þyrftum að ná saman sem eigum þessa gömlu hákarla.

Vitiði um bílinn sem var uppi i B&Lm þennan ljósbláa?

minn:

Image

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group