bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: WRC
PostPosted: Sat 25. Oct 2003 21:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
viljiði spá um heimsmeistara?
þessir menn eru hetjur í mínum augum.
betri bístjórar en F1, imo.
ég hef haldid með colin mcrae lengi.
þessir eru að koma nýjir inn sterkir núna,
sebatian loeb, og marko martin og petter solberg.


en sá gamli heldur sínu, carlos saintz.
orðin efstur. 11 ár síðan hann var meistari.

samt eru þeir mjög sterkir hjá peugeot markus
gronholm (heimsm)og bretinn richard burns.

mér finnst flottustu bílarnir vera fordinn
og subaróinn. allavega allt annað að sjá
bílana fyrir malbik en td. snjó.

ég veit ekki hvernig staðan er nú fyrir
lokadag spánar ralliis,


en erfiðasta loka-kepnin er eftir wales.
og hún er erfið eins og þeir vita sem spilað
hafa rallíleiki.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Oct 2003 02:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Rallið er öruggleg skemtilegasta akstursíþróttin.
Ef ég gæti valið hvort ég væri að keppa í F1 eða WRC þá myndi ég hiklaust
velja WRC, og þá SWRT.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvar horfiru á þetta?

Þ.e.a.s. á hvaða stöð eða slíkt :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 07:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
eurosport, og þetta er líka á breiðbandinu a
norskri eða sænskri stöð.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 18:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
þetta er líka sýnt á SÝN


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
ég hef altaf haldið með richard burns frá því að hann var hjá subaru.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 12:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
O.Johnson wrote:
Rallið er öruggleg skemtilegasta akstursíþróttin.
Ef ég gæti valið hvort ég væri að keppa í F1 eða WRC þá myndi ég hiklaust
velja WRC, og þá SWRT.


Hvernig er SWRT??? :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 12:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Moni wrote:
O.Johnson wrote:
Rallið er öruggleg skemtilegasta akstursíþróttin.
Ef ég gæti valið hvort ég væri að keppa í F1 eða WRC þá myndi ég hiklaust
velja WRC, og þá SWRT.


Hvernig er SWRT??? :D


U know SWRT = Subaru World Rally Team


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2003 20:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. Nov 2003 17:11
Posts: 9
Location: Keflavíkurborg
Aha it ROCKS !! :!: :!: :D

_________________
WRX STI ´03 WR Blue.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 01:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
jæja burns úti, veikur fær "blackout"
carlos úti, keyrði útaf.
m. grönholm stoppaður milli
"stage" af police, slitið framhjól.
þannig að spurningin er,
loeb eða solberg.
loeb þarf að klára svo citroen vinni
bíla keppnina, sem dregur aðeins úr honum,
og er nokkrum sek á eftir.
þannig að solberg ætti að hafa þetta
á sunnudaginn.


spennan aldrei verið meiri fyrir síðasta dag.

4faldur heimsmeistari að kveðja,
tommy makkinen í 3ja á unda colin mcrea.
saintz ætlar að keppa eitt ár enn svo hætur.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 03:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ótrlúlegt hvað maður gleymir alltaf að fylgjast með þessu, kannski útaf því að þetta er ekkert auglýst hér á landi, og lítil umfjöllun í sjónvarpi, blöðum o.s.frv. :(

Horfði nú stundum á þetta á Eurosport, einstaka sinnum á Sýn.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 18:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Nov 2003 18:06
Posts: 8
hvenar er þetta sýnt á Sýn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Enginn sér þáttur sýndur þar en oft glefsur í Fastrax á föstudagskvöldum, kannski í Gillette sportpakkanum líka :roll:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group