bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: M3 CSL??
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég sá á götunni í gær E46 M3, ég veit að umræðurnar eru búnar að snúast mikið um þessa bíla hér á landi en ég hef lítið náð að fylgjast með þeim, en getur einhver sagt mér hvort ég sá rétt?

Ég sá M3 CSL að ég held gráan, sá það samt illa, passar það? Hann var allavega með skottlokið sem kemur upp eins og spoiler? og hann var með einkanúmer en ég sá það ekki, hann var nú á smá siglingu :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 16:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er víst ekki CSL bíll. það er líklega auðveldast að þekkja hann á toppnum sem ætti að vera svartur ef þetta er CSL.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er ekki CSL eins og bebecar réttilega segir, einkanúmerið er þriggja stafa.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þú hefur séð gráa M3-inn með brúna leðrinu.
MJÖG FALLEGUR :shock:, en þó ekki CSL :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 12:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ok thanks, en ég var svo viss að ég sá skottlokið sem er eins og spoiler á CSLinum, ég hlýt að hafa misséð :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 14:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Einkanúmerið er JFK, sá hann um daginn bara fallegur 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
JRK

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
"Jerk!"

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group