bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 18:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Ok, það kom tvennt til.

1) mér leiddist og vissi ekkert hvað ég ætti að brasa
2) Það er eitthvað rólegt hérna á spjallinu ...

svo mér datt í hug að pósta hérna nokkrum dæmum sem ég hef dottið yfir varðandi fáranleg verð á notuðum bílum, þið kannksi póstið á móti ykkar dæmum eða fleimið eftir því hvernig liggur á ;-)

Þessi er svo bjartsýnn að það þyrfti einhver að kaupa handa honum jökla-sólgleraugu. Þokkalegir '94 SL600 fást á innan við 20.000 EUR, svona eins og góður 99-2000 540i. Hver vildi ekki selja 2000 540i á 7,4 ! :?
'94 600SL á 7,4

kannski ekki alveg jafn bilað og bensinn, þetta er svona 45.000 EUR/50.000 US. Kannski bara klikkað af því að 7,8 er dágóður stafli af seðlum fyrir 9 ára gamlan amerískan muscle car
94 Viper á 7,8

það varð náttúrulega að taka einn BMW (fyrir utan minn :-))
Ætli'ann fari á 3,2 þessi ... hvað haldið þið ..?
92 850i á 3,2

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
rofl 3.2 fyrir 850 ? :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 18:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Þetta eru frekar há verð enda skráningarnar gamlar, það sést t.d á því að á 850 bílnum er næsta skoðun 02.

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bilasolur.is wrote:
Litur Bleikur


Þetta eykur verðgildi SL600 bílsins náttúrulega alveg rosalega :wink:

Þetta er ekki bleikur fyrir tíkall, nema hann sé orðinn svona veðraður núna

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það er búið að lækka SL600 bílinn niður í 6,9 millur, það er náttúrulega alveg gjafverð :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
humhumm. 3,2mill fyrir 850, eini munurinn á þessum og mínum er að það er minni í sætum og speglum, sama árgerð, ég fékk minn á 1,4mill.
Já, og líka innréttingin lítur svona út núna í þessum bláa:
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 22:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Hvað er að!?

Þetta er bara virðingarleysi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 09:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég átti bágt með að verjast hlátri þegar ég sá þetta fyrst, mér finnst þetta bara fyndið og engan veginn passa við svona bíl - eigandinn er vissulega ekki á sama máli.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég talaði við eigandan á IRC, hann sagði að ég væri öfundsjúkur af því að hann ætti svo flottann bíl en ekki ég... Ég svaraði, jújú bíllinn þinn er flottur fyrir utan innréttinguna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 11:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er þetta ekki svokallaður BLING bíll þá?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group