bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 00:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Sölustjórinn í Ræsi sagði að bíllinn hafi bara kostað rétt rúmar 20 milljónir. Það er eitt annað óljóst varðandi þennan bíl hann er bara skráður 500,5 hestöfl í bifreiðaskrá.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
E39 Fyrir 20millur, humm,
700hö, 1100nm, M5 mótor,

Það er svo fyndið við það að það er hægt að gera E39 M5 betur höndlandi á alla vegu heldur en Lambana eða Ferrariana(fyrir utan Enzo)

fyrir 20mill, the uber duber E39

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 08:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst að sölustjórinn í Ræsi eigi ALLS EKKI að tjá sig um verðmæti bílsins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Trúnaður á Íslandi = að trúa öllum fyrir upplýsingunum

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bíddu var það ekki Ræsir sem seldi þennan bíl, þá getur hver og einn fengið þær upplýsingar til að geta verslað svona líka

Business is Business
Að selja Bíla er hans Business

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 09:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það getur hver og einn fengið upplýsingar um verð á bílum - en mér finnst ekki rétt að þeir séu að gefa fólki af götunni upplýsingar um bíla sem þegar eru seldir.

Það gilda dálítið önnur lögmál með sölu á svona dýrum bílum. Viðskiptavinurinn leitar til þeirra og fær verðupplýsingar eftir langan prósess. Þetta er ekki bíll sem þú lætur standa á gólfinu og reynir svo að selja öllum sem koma inn af götunni.

Erlendis þarf fólk að panta tíma bara til að skoða svona bíla, verðið ræðst oft af fyrr viðskiptum þínum.

Og fyrir mína parta þá myndi ég ekki vilja að sölumaðurinn sé að blaðra því hvað ég eyddi miklu í bíl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get ekki séð að það séu einhver önnu lögmál með dýra bíla, ríkt fólk vill líka að aðrir viti hvað það hefur mikinn pening til að spreða

Oft er þetta ekki einhver langur prócess með dýra bíla,
maður labbar inn spyr um bíl sem hann sá á götunni í Munchen, hann spyr um verð hjá Ræsir, þeir segja eitthvað, hann fer heim, hringir daginn eftir með verð 2mill undir og þeir segja já ok, Nema að hann sé að reyna að setja 6 bíla uppí eða eitthvað svoleiðis.

Og á Íslandi þá þarf enginn í ræsir að spyrjast fyrir um hver maður er ef maður er að reyna að versla Benz á 20mill, þeir segja bara já, því að það eru svona 2-3,5mill fyrir þá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 11:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, þú sérð það kannski ekki. En það er nú bara sjálfsögð kurteisi í viðskiptum að blaðra ekki kaupverðinu út um allt. Sérstaklega þegar um svona dýra hluti er að ræða.

Ég skora á þig að fara upp í Bílahöll og fá að prófa SL bílinn sem er þar núna til sölu, sjáum hvort þú færð að prófa hann vegna þess að þú sért að spá í að kaupa hann.

Þeir vilja örugglega sjá að þú hafi getu í að kaupa hann áður en þeir leyfa þér að keyra hann. Þannig er þetta erlendis.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og á íslandi þarf ekki að spyrja hver ég er því að ef ég á pening þá vita þeir það,

nema um einhvern newly rich er um að ræða

Hvað með það að kaupa sér Toyotu Corollu og heyra svo útí bæ að sölumaðurinn er að tala um hvað ég var að kaupa hana á, það er það sama, ríkt fólk á ekkert meira skilið "kurteisi í viðskiptum" heldur en fólk sem er ekki ríkt.

Get ekki séð að það sé munur þar á, hvort um er að ræða 20mill eða 1,2mill.

Ríkt fólk vill að við vitum hvað það kaupir hlutina sína á,
Hefur alltaf verið svoleiðis
Annars væri þessir hlutir ekki svona dýrir,
Þetta heitir að kaupa sér exlusivity, það er að kaupa sér sérstæðu frá öðrum, þess vegna eru til dæmis demantar svona dýrir, með því að kaupa sér svona dýran bíll þá eigum við að vita hversu megnugur þessi eða hinn er með auranna sína,

Ég meina að kaupa sér lamba diablo fyrir performance meikar ekki sense, því að það eru til ódýrrari bílar með betra performance, maður er því að gera eitthvað annað en að kaupa bara performance-ið,

Ég gæti vel trúað því að gæjinn sem á benzan hafi beðið um að verðinu yrði flashað út um allt,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mjög ólíklegt, eigandi þessa bíls er ekki mikið fyrir að tala um hversu ríkur hann er, það heyrði ég allavega hjá kunningja mínum.

Mér finnst bara bjánalegt af sölumanni að segja hvað "þessi" bíll kostaði eða einhver annar ákveðin bíll, hann getur hinsvegar sagt hvað SL55 AMG - Carlsson myndi hugsanlega kosta.

Ég ég væri eigandi þessa bíls þá myndi ég ekki kæra mig um svona sölumenn, ef einhver ætti að fá að vita kaupverðið þá yrði það mitt að segja frá því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 12:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Gæti ég bara ekki farið niðrí Ræsi og sagst ætla að kaupa svona bíl "alveg einsog" þennan :) og fengið að vita hvað hann kostar?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 12:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta finnst mér nú ekki sérlega góð rök. Ég veit ekki til þess að ríkt fólk vilji að allir viti hve ríkir þeir eru, það vilja það kannski sumir.

Það er heldur ekki hægt að bera saman Corollu með auglýstu listaverði og sérpantaðann bíl.

Það skiptir reyndar ekki máli því það stendur eftir eins og ég sagði áðan að það á að ríkja trúnaður á milli seljanda og kaupanda um þessi efni, alveg sama hvort það er Corolla eða SL. Þú veit kannski hvað Corolla kostar, en þú veist ekki hvort maðurinn við hliðina á þér fékk hana á listaverði og álfelgur, sóllúgu o.s.frv. í kaupbæti nema sá sem keypti segi þér frá því.

Mér finnst það líka afskaplega grunnhyggið að halda því fram að allir ríkir vilji að vitað sé hverju þeir eyði - það er nú yfirleitt öfugt. Margir skammast sín fyrir að eyða peningum og vilja því ekki að slíkt fréttist.

Það meikar líka sense að kaupa díabló fyrir Performance, því hann hefur ágætis performance þó aðrir bílar séu betri, þetta er spurning um að vega og meta þá eiginleika sem sem þú vilt ná fram - fer ekki eftir því hvort þú ert ríkur eða ekki nema þá vegna þess að þú getur ekki keypt hann nema vera ríkur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Þetta finnst mér nú ekki sérlega góð rök. Ég veit ekki til þess að ríkt fólk vilji að allir viti hve ríkir þeir eru, það vilja það kannski sumir.

Það er heldur ekki hægt að bera saman Corollu með auglýstu listaverði og sérpantaðann bíl.

Það skiptir reyndar ekki máli því það stendur eftir eins og ég sagði áðan að það á að ríkja trúnaður á milli seljanda og kaupanda um þessi efni, alveg sama hvort það er Corolla eða SL. Þú veit kannski hvað Corolla kostar, en þú veist ekki hvort maðurinn við hliðina á þér fékk hana á listaverði og álfelgur, sóllúgu o.s.frv. í kaupbæti nema sá sem keypti segi þér frá því.

Mér finnst það líka afskaplega grunnhyggið að halda því fram að allir ríkir vilji að vitað sé hverju þeir eyði - það er nú yfirleitt öfugt. Margir skammast sín fyrir að eyða peningum og vilja því ekki að slíkt fréttist.

Það meikar líka sense að kaupa díabló fyrir Performance, því hann hefur ágætis performance þó aðrir bílar séu betri, þetta er spurning um að vega og meta þá eiginleika sem sem þú vilt ná fram - fer ekki eftir því hvort þú ert ríkur eða ekki nema þá vegna þess að þú getur ekki keypt hann nema vera ríkur.


Alveg sammála þessu, ætlaði að fara að skrifa eitthvað svipað, en skrapp aðeins frá og þá var bara búið að skrifa það fyrir mig :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 14:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er bara velkomið! :wink: Ég hlýt bara að vera skyggn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group