Góðan daginn
Var að forvitnast með aflaukingarkubba frá Hamann og rakst á þennan:
HAMANN KENNFELDOPTIMIERUNG
Elektronische Leistungsoptimierung
durch Umprogrammierung der Serienmotronic
Für BMW 330d/xd Basis 184 PS
330d V/max ca. 235 km/h (Serie 227 km/h)
330xd V/max ca. 235 km/h (Serie 224 km/h)
Leistungssteigerung auf 216 PS / 159 kW
Max. Drehmoment 510 Nm bei 1750 U/min.
Die angegebenen Werte können sich abhängig von
Motorbasis, Fzg.-Ausstattung, Getriebe, Übersetzung,
Rad/Reifen-Kombination etc. verändern.
Sé að þessi myndi lyfta bílnum úr 184 hestum uppí 216... Er það eitthvað sem ég myndi taka mikið eftir?
Er einhver sem er að flytja þetta inn hérna heima eða pantar maður þetta bara beint frá þeim?
Kveðja
_________________ Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE
|