bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E32
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 18:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Sep 2007 18:39
Posts: 41
þar sem mér finnst e32 bodyið eitt fallegasta og mest vel heppnaðasta body frá BMW útlitslega séð þá ætla ég vonandi að láta drauminn rætast og flytja einn vel valdan frá þýskalandi eftir áramót.
vinir mínir og kunningar hafa átt svona bíla í gegnum tíðina s.s. 730, 750.
ég hallast eiginlega mest að 730 V8.
ég er pínu búinn að vera að lesa um þessar týpur á netinu og svona en enskan er bara ekki upp á sitt besta hjá manni.

mig langar soldið að fá álit ykkar á þessu hvað séu eiginlega bestu kaupin, bestu vélarnar, minnsta bilun o.s.frv.?
t.d. af hverju frekar 730 V8 en L6?
er 735 kannski málið.

bensíneyðslan er eiginlega aukaatriði.

endilega segið ykkar álit og reynslusögur sem þið getið deilt með mér. góð ráð og svona.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hvað með að taka 740i bíl ?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég myndi pottþétt taka 740.
Finnst glórulaust að taka 730 V8 þegar maður getur fengið 740 fyrir svipaðan pening. Hann hefur nákvæmlega ekkert framyfir 740.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
taktu frekar 740. e32 það er bara í lagí ekki taka með þessari l6 vél þær eru bara hræðinlega og aflausar sérstaklega þegar þú ert komin á 2 tonna leðursofa

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Tekur klárlega 740i, bara skemmtilegir bílar. Ég er búinn að eiga 2 og þetta er bara í lagi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
munurinn á 3. lítra vélunum 6cyl og 8cyl er gífurlegur..... ég hafði ekkert sérstakt álit á þessari 3. lítra V8 vél áður en ég prófaði svoleiðis...... mér fannst hún ekki mjög spennandi á pappírum.
En málið er samt sem áður, að þessi vél vinnur alveg miklu betur og er miklu þýðari en gamla vélin.
Ég tek samt undir með hinum að taka frekar 740 ef þú hefur kost á því, þá hefuru sömu kosti og í 3. lítra vélinni, en getur líka fengið fínt spark í rassinn ef þú skellir pinnanum í gólfið.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mótorinn í 730 V8 og 740 er sá sami fyrir utan slagrými... báðir M60 mótorar.
Glórulaust að taka bíl með M30, vegna kraftleysis... og svo er M70 (V12) frekar dýr þegar kemur að viðhaldi, svo 740i hefur klárlega vinninginn hvað varðar afl vs. verð vs. viðhaldskostnað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 21:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gleymdu 730i, bara 740i eða 750i

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var sáttari við e32 heldur en ég var við E38.. og einhverja hluta vegna varð ég fyrir vonbrigðum með E65,

ég tæki 740

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 22:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Sep 2007 18:39
Posts: 41
þakka fyrir góð svör. já ég ætla að skoða þessa 740 betur. hef bara ekki prufað þá. hef bara prufað 750 og 730.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Sep 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Myndi taka 740 hiklaust, V12 kannski fullmikill biti bæði í eyðslu og viðhaldi. en 730 kannski full geldir og leiðinlegir.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group