bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svo er reyndar Autoroute 2007 frá MS ágætt líka - fínt að nota það
þegar maður er að plana ferðir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
En hvað finnst ykkur um http://www.map24.is
Mér finnst þetta snilld. hægt að gera helvíti markt og líka hægt að láta græjuna keira leiðina fyrir sig :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svo er líka hægt að fara aðra leið og kaupa sér USB móttakara í lappann hjá sér og hafa það þannig ,er með þannig system í jeppanum hjá mér, algjör snilld að hafa gott íslands kort þar. Og svo er auðvitað hægt að "fá lánað" evrópu kort.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég fann nú bara evrópukort fyrir innbyggða dótið í mínum bíl á Torrent :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Sep 2007 14:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Það er ótrúlegur munur að vera með navigation kerfi. Stressið minnkar alveg rosalega þegar ekki þarf að hafa áhyggjur af því að taka t.d. vitlaust exit af hraðbrautinni eða finna leið út úr borgum. Sérstaklega ef ferðafélaginn getur ekki lesið á kortið á ferð (bílveiki).

Rerouting er líka snilldarfídus í mörgum leiðsögukerfum. Þá nemur kerfið merki sem eru send út um umferðarteppur og breytir leiðinni þannig að þú keyrir framhjá teppunni. Getur sparað rosalegan tíma en líka verið happa-glappa.

Varðandi ódýra og góða gistingu:
- Það er yfirleitt ódýrara að gista á gistiheimilum en hótelum (heitir Pension, Gasthof, Garni, o.fl.). Færð gott gistiheimili fyrir sama verð og lélegt hótel.
- Ég hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með heimagistingu og oft mjög gaman að spjalla við húsráðendur. Venjulega er þá um að ræða vel búin herbergi í stærri einbýlishúsum. Herbergi með morgunmat oft á bilinu €40-70. Yfirleitt eru "Zimmer frei" skilti á þessum húsum ef til er laust herbergi á annað borð.
- Bændagisting er mjög skemmtilegur kostur. Tækifæri til að vakna við hanagal á morgnana og borða heimalagaðan kost í morgunmat. Fullt af þessu í austurrísku Ölpunum, t.d. þetta.

Ég er a.m.k. löngu hættur að gista á hótelum nema nauðsyn krefji.

Image

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group