Góðan dag, mig vantar felgur á gripinn minn, þessar felgur eru sjaldgæfar hérlendis, stærðin á þeim eru 17" og mig vantar 2 felgur og helst í gær, svo ljótt að vera á þrem felgum,
síðan mætti eitthver sem laumar á Low Profile dekkjum ónotuðum sem þú vilt losna við þá má líka láta mig vita af þeim.
hér er myndir af gripinum ásamt felgunum sem mig vantar.
http://www.godhugmynd.is/bland2%20034.jpg
Væri vel þegið ábendingar á slíkar felgur utan frá ef þið rekist á eintak sem og þessar
ég vill ekki neinar aðrar felgur,
Fyrirfram þökk, Ómar.