bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mig vantar Felgu/r
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 02:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Góðan dag, mig vantar felgur á gripinn minn, þessar felgur eru sjaldgæfar hérlendis, stærðin á þeim eru 17" og mig vantar 2 felgur og helst í gær, svo ljótt að vera á þrem felgum,

síðan mætti eitthver sem laumar á Low Profile dekkjum ónotuðum sem þú vilt losna við þá má líka láta mig vita af þeim.

hér er myndir af gripinum ásamt felgunum sem mig vantar.

http://www.godhugmynd.is/bland2%20034.jpg

Væri vel þegið ábendingar á slíkar felgur utan frá ef þið rekist á eintak sem og þessar :)

ég vill ekki neinar aðrar felgur, :)

Fyrirfram þökk, Ómar.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 08:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þessar felgur eru td. fáanlegar hjá Schmiedmann, heita München Race.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Takk.
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 13:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Aug 2007 13:46
Posts: 15
Takk fyrir þitt innlegg, soldið dýrt að flytja inn eina felgu.

_________________
Kveðja, Ómar Daði Sigurðsson

Driving - BMW 750iL 1992 - Shadowline
Sold - Galant 2.0L 2000

Ég lifi lífinu lifandi og ég verð að sætta mig við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group