bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Akstursbann
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gaman af þessu.

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1286316

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 13:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bara gróft að hafa þetta 4 punkta...............

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Bara gróft að hafa þetta 4 punkta...............

Skiptir okkur litlu.. Við erum ekki með 2ja ára skírteinið.. :twisted:

Veit einhver hvað þarf marga punkta hjá fullnaðarskírteinishöfum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ValliFudd wrote:
bjahja wrote:
Bara gróft að hafa þetta 4 punkta...............

Skiptir okkur litlu.. Við erum ekki með 2ja ára skírteinið.. :twisted:

Veit einhver hvað þarf marga punkta hjá fullnaðarskírteinishöfum?


ég held það sé ekkert svona með það.......það er örugglega bara eins og það var, 12 punktar til að missa prófið. Akstursbannið held ég að sé bara til að reyna að hvetja unga ökumenn til að passa sig...

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það klárlega verið að refsa hnökkunum :tease:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég er bara með bráðabyrgða teinið og ég er með 4 punkta, svo ég má ekki fá neinn í viðbót þá missi ég prófið... :lol:
Spurning hvort maður þyrfti þá að fara í þetta dæmi? :?

En 1. punkturinn fer í þessum mánuði (komin 3 ár) og næstu 2 eru ekki langt á eftir...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ferð einu sinni yfir á stoppskyldu og ferð í akstursbann.. þetta er of gróft..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
aronisonfire wrote:
ferð einu sinni yfir á stoppskyldu og ferð í akstursbann.. þetta er of gróft..

einfalt mál.. EKKI FARA YFIR STOPSKYLDU ÁN ÞESS AÐ STOPPA! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Eða þegar ég er á Ljósunum Sæbraut - Kringlumýrabraut og er á beygjuljósunum beygji stundum þegar kemur Grænt áfram :oops:

samt alltaf fyndið þegar bíllinn fyrir aftan mann kemur á eftir eins og skeði þegar Finnbogi var með mér :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
punktalaus er ég :D

fær maður punkt fyrir að spóla í hringtorgi :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Angelic0- wrote:
punktalaus er ég :D

fær maður punkt fyrir að spóla í hringtorgi :?:


Ef að löggan hirðir þig við það þá er hægt að kæra þig fyrir kannski glæfraakstur eða of hraðan akstur m.v. aðstæður (sem er 1 punktur)
Veit ekki með glæfraaksturinn ef það er þá sama hugtak ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hlynzi wrote:
Angelic0- wrote:
punktalaus er ég :D

fær maður punkt fyrir að spóla í hringtorgi :?:


Ef að löggan hirðir þig við það þá er hægt að kæra þig fyrir kannski glæfraakstur eða of hraðan akstur m.v. aðstæður (sem er 1 punktur)
Veit ekki með glæfraaksturinn ef það er þá sama hugtak ?


Hann skaut mig á 27kmh..... Ég sá það á "Golden Eagle" græjunni...

En hann sektaði mig held ég fyrir "Ógætilega ekið í hringtorgi"...

er allavega ekki ennþá búinn að fá sektina...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 23:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Angelic0- wrote:
Hlynzi wrote:
Angelic0- wrote:
punktalaus er ég :D

fær maður punkt fyrir að spóla í hringtorgi :?:


Ef að löggan hirðir þig við það þá er hægt að kæra þig fyrir kannski glæfraakstur eða of hraðan akstur m.v. aðstæður (sem er 1 punktur)
Veit ekki með glæfraaksturinn ef það er þá sama hugtak ?


Hann skaut mig á 27kmh..... Ég sá það á "Golden Eagle" græjunni...

En hann sektaði mig held ég fyrir "Ógætilega ekið í hringtorgi"...

er allavega ekki ennþá búinn að fá sektina...


Kannski heppinn ef þetta er einskonar áminning. Er ekki hámarkshraði í hringtorgi bara sé sem er á götunni sem kemur inní það ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group