Skemmtileg umræða og margt áhugavert.
Hver og einn gerir bara það sem hentar honum best.
Aukið upplýsingaflæði, internetið, alþjóðavæðing, bættar samgöngur/flutningar eru neytendum í hag. Það þarf ekki hvorki snillinga til þess að kaupa bíl að utan né reikna áætlað lokaverð. Svo bara vega menn og meta.
Margir Íslendingar eru bara þannig að þeir vilja hlaupa út á bílasölu skrifa nafnið sitt og fara að keyra. Svo bara fatta þeir allt í einu að það þarf að borga afborganir og meira að segja er dýrara að reka dýra bíla
Virkilega gott innlegg í umræðuna.
Eins og Sæmi nefnir þá hefur hann flutt inn nokkra bíla og talar því af eigin reynslu!