bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull er það svo innilega ekki úturniggað!
hálf þunnur nappi þar á ferð :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
This ain't no drivers car...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 19:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Er það ekki heldur strangt til orða tekið ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég veit ekki mar.. ekki ÞAÐ fyrsta heldur EITT af því fyrsta sem ég tók eftir í BMW þegar ég varð sjúklingur fyrir 11 árum er einmitt þetta að miðjustokkurinn hallar að ökumanni og mér hefur alltaf fundist það vera virkilega smekklegt og bara frekar stórt atriði..
..þannig að, mér persónulega finnst það ekki gott mál.

Ég fór hinsvegar að skoða nýju fimmuna um helgina. Ég er búinn að vera að sjá myndir af honum í smá tíma áður en ég sá hann með berum augum. Fyrst fannst mér hann ALLS EKKI vera flottur, hvað þá BMW-legur. Síðan hefur þetta smám saman verið að breytast og þegar ég fór að skoða um helgina fannst mér þetta bara vera virkilega fallegur bíll..

Ég gaf mig á tal við einn af sölumönnunum og sagði honum þessa sögu og bætti því við að þetta væri oft eins og með tónlist: Ef ég fíla eitthvað lag í fyrsta skipti sem ég heyri það er ég yfirleitt mjög fljótur að fá leið á því og sé eftirá að þetta var frekar þunnt og innihaldslaust en auðmeltanlegt lag.. hjá mér virðist það sama vera uppi á teningnum með nýju BMW-ana og þar með talið 7-una.. ég var ekkert að fíla þá fyrst en eftir því sem ég sé þá oftar finnst mér þeir fallegri og er viss um að eftir nokkur ár eigi ég ekki eftir að skilja að mér skuli hafa fundist þeir ljótir fyrst...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta var einmitt eitt af því fyrsta sem ég heillaðist af í bimmum og það er hvernig mælaborðið snýr að ökumanni, ekki það að mér finnist það skipta neinu máli samt.. en ég er ekkert alltof hrifinn af útlitinu á innrétingunum í nýjum bimmunum... finnst bmw-stíllin sem er oftast mjög augljós alveg horfinn..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group