bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 06:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
allavegana seinast þegar ég kom þangað var lokað og ég spurði mann í fyrirtækinu við hliðiná hvort hann vissi hvort það væri lokað hann sagðist ekki vita það enn spurði mig hvort ég ætlaði að versla við þá ég sagði já ef þeir eigaþað tilsem mig vantar þá sagði hann að þetta væru bölvaðir glæponar sel það ekki dýrara enn ég keypti það enn var að vera virkilega pirraður að geta aldrei tékkað hvort hlutir væru til þarna í stað að kaupa þetta nýtt hjá b&l

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 13:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Allir hafa sinn djöful að draga... Jónas reynir nú sitt besta að vera þarna og vera með varahluti en hann er ekki BMW snillingur þannig að ef það er eitthvað tæknilegt myndi ég klárlega fara til B&L eða TB... Hann er bara að selja varahluti úr rifnum bílum, þetta eru engin bankaviðskipti... Svo honum er nú kanzki nokk sama þó þið komið stundum og hann náði ekki að selja ykkur 1x hlut á 5000kr,-

Mér finnst samt rétt að ef menn hafa ekki tíma fyrir svona þá á að fá annan mann til að vera bara, en rólegir á drullumallinu hérna. Ef þið farið alltaf eftir því sem "einn gaur fréttir að þessi væri..." þá væri meira en 80% af okkur sömu aularnir...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jónas er ágætis kall quote:Allir hafa sinn djöful að draga:
ég er enginn engill en það gerir mig ekki að glæpon :roll:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 22:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
BMWaff wrote:
Allir hafa sinn djöful að draga... Jónas reynir nú sitt besta að vera þarna og vera með varahluti en hann er ekki BMW snillingur þannig að ef það er eitthvað tæknilegt myndi ég klárlega fara til B&L eða TB... Hann er bara að selja varahluti úr rifnum bílum, þetta eru engin bankaviðskipti... Svo honum er nú kanzki nokk sama þó þið komið stundum og hann náði ekki að selja ykkur 1x hlut á 5000kr,-



En þegar þú ert í business og þessi aðili vill kaupa einn hlut á 5000 kall og maðurinn er aldrei við þá er náttúrulega ekki sjéns að kann komi þangað aftur næst þegar manninum vantar eitthvað annað á 5000 kall og þá er Jónas kallinn farinn að tapa 10 þús kalli og svo 15 þús og svo 20 þús og svo koll af kolli. Ef þú ert í business þá sinnirðu því almennilega eða sleppir því bara....

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW partasala
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 22:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Bjorgvin wrote:
Hvaða bílapartasala er mest að rífa BMW?

Kveðja
hvað vantar :?:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 03:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
pósta þessu á 2 stöðum hér og annarstaðar þannig að bara sorry en ég er með 325 mótor að ég held 91 árgerð e 36 bodí og mig vantar NAUÐSINLEG hjólið og allt draslið sem er fyrir reymina sem snír alltanatornum vökvadæluni og stírisdæluni ef einhver á þetta til eða veit hvað ég gett feingið þetta í dag laugardag eða sunnudag þá væri æðislegt að fá að vita það í síma 6926322 hvort sem það er með sms eða símhryngingu verð ævinlega þakklátur (þetta er plasthjól og ég held að það eigi að vera einhver lega inníþesu sem er ónít og held að stykið sem er á mótornum sé líka ónít en þetta hjól snír eingu er bara til að strekja á reimini að ég held) samt hef ekki séð þetta þanig að ég veit ekki nákvæmlega hvernig þetta er

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group