bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 20:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Það er til sölu svona bíll hérna í Edinborg. Er þetta orðið nógu nýlegt til þess að þessi vél sé orðin skemmtileg?

Ef einhver hefur reynslu af þessum bíl endilega látið í ykkur heyra.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 12:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Er nokkuð viss um að hann sé með M51 díselvélinni sem er 143 hö. Komu E36 nokkuð með öflugri díselvél en það?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þeir komu með 115hö og 143hö. Sá aflmeiri með intercooler en hinn án.
Held þessi sé án hanns.

Ég skoða bílinn seinni partinn en langaði að vita hvernig þessir bílar eru almennt taldir vera. Langar í bíl sem eyðir svona litlu eins og þessi á að gera en er hálfhræddur við að þekkja svona lítið til þessa bíla.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 15:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Þeir komu með 115hö og 143hö. Sá aflmeiri með intercooler en hinn án.
Held þessi sé án hanns.

Ég skoða bílinn seinni partinn en langaði að vita hvernig þessir bílar eru almennt taldir vera. Langar í bíl sem eyðir svona litlu eins og þessi á að gera en er hálfhræddur við að þekkja svona lítið til þessa bíla.


Alveg rétt, gleymdi non-intercooler bílnum, Hvað varðar vélina þá held ég að hún sé mjög solid, tímakeðja,,,

Var að google þetta á tímabili þar sem ég var að pæla í 525tds bíl og maður var að sjá eyðslutölur upp á 7-9 lítra (misjafnt eftir síðum, ath. þá er ég að meina 525tds, þyngri bíll)

Allaveganna þá er mín reynsla af E36 mjög góð og þessar vélar voru að finna í e34,e36,e38 og e39 (fyrst um sinn) þannig ætti að vera eitthvað framboð hvað varðar varahluti í þær.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ég man allavegana að einhver af e21 gaurunum í kef sem bjó á spáni sagði að þetta væri aljgört crap, þekki það ekki sjálfur

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Prófaði hann áðan. Þetta var algjör haugur. Ekki það sem ég var að leita að.
Gæti samt verið ágæt vél.

Mikið var fáránlegt að sitja öfugu megin að keyra :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 10:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Væri eflaust skemmtilegast að finna bíl með intercooler vélinni.

Maður verður einhverntímann að prófa að keyra bíl með stýrið "öfugu" megin, og hann verður að vera bsk. :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 10:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég keyrði aðeins bíl með stýrið öfugu megin meðan ég var úti síðustu jól, maður var nú merkilega fljótur að venjast þessu, en það kom nú fyrir að ég vildi villast yfir á rangan vegarhelming af gömlum vana. :P

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar ég var úti í vor þá var ég með bílaleigubíl,
Það var ekkert mál að keyra hægra meginn í bílnum, það vandist alveg strax.
Verst þegar voru ekki línur á götunni þá átti maður til að villast á rangann helming, enn það var sem betur fer í mjög fáförnum götum.

prufaði líka að keyra skyline hjá teit, það var bara fyndið,
prufaði rétt aðeins að losa dekkin, þá var ekki svo auðvelt alltí einu að vera hægra meginn í bílnum á hægri helmingnum af götunni :D

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?


Ég verð ekki það lengi hér. Ca. 1-2 ár og þá tekur maður kannski bílinn með sér heim. Nenni varla að vera að reyna selja bílinn hérna aftur áður en ég fer. Held svo að það sé mun betra að vera á LHD hér heldur en RHD heima. Ég er vanur LHD og því verður ekkert svo mikið mál að venja sig á að keyra öfugu megin. Þarf bara að fá konuna til að panta ef við förum í bílalúgu :lol:

Svo eru LHD bílar á góðum verðum hér.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
gunnar wrote:
JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?


Ég verð ekki það lengi hér. Ca. 1-2 ár og þá tekur maður kannski bílinn með sér heim. Nenni varla að vera að reyna selja bílinn hérna aftur áður en ég fer. Held svo að það sé mun betra að vera á LHD hér heldur en RHD heima. Ég er vanur LHD og því verður ekkert svo mikið mál að venja sig á að keyra öfugu megin. Þarf bara að fá konuna til að panta ef við förum í bílalúgu :lol:

Svo eru LHD bílar á góðum verðum hér.


væri samt best að fara öfugt í raðir,,,, bakka bara upp að :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 14:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
LHD er pain í UK, alltaf að fara út úr bílnum til að ná í miða í bílastæðahús/tollahlið McDonalds drive thru! og annað slíkt, en það er í lagi ef þú ert alltaf með einhvern með þér til að afgreiða slík mál :)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group